19.3.2008 | 18:43
Alveg að koma að...
...fermingu!
Allt að verða klárt. Á morgun, meðan fermt verður, ætla ég að baka 3 franskar súkkulaðikökur og þá er þetta nú eiginlega komið.
Lilja var búin að baka þvílíkt mikið og búin að gera heitu réttina og frysta. Snilld! Gaman að fylgjast með dugnaðnum í syssu minni.
Pabbi kom í dag. Og Maríus, sonur Eysteins. Hann fermdist á sunnudaginn og verður veisla fyrir hann á laugardaginn. Svo veisluhöldum er ekki lokið á morgun... Ég er fegin að verða bara með eina fermingu næsta vor...
Heyrði í Einari áðan...sakna hans. Fékk smá tilfinningakast þegar pabbi og Maríus voru komnir því Einar átti að vera með sama flugi...og hann væri því kominn...EN...húsið er sko mikilvægt og hann alveg einstaklega duglegur, finnst mér. Þessi elska.
Darling...ef þú lest...ÉG ELSKA ÞIG!!!
Jæja...ætla að hræra í grautarpottinum...
Lifið í lukku en ekki í krukku.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 178755
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hon,
Skemmtileg tilviljun, Ég ELSKA þig líka.....
Knúsaðu börnin frá mér, og biddu þau um að knúsa þig tilbaka frá mér....
Hvernig var hjá forsetanum....?
Einar Ben, 19.3.2008 kl. 19:18
Forsetinn var ekki heima...það verður einhvern næstu daga
SigrúnSveitó, 19.3.2008 kl. 19:32
Flórens! Ég er að íhuga að bjóða þér í fermingarveislu hjá mér - og það þó ég sé lööööngu búin að ferma allt sem fermast vill........
Þið eruð krútt
Hrönn Sigurðardóttir, 19.3.2008 kl. 20:52
hehe...já, ekki málið, endilega bjóða mér ;)
og takk :)
SigrúnSveitó, 19.3.2008 kl. 21:36
Takk fyrir hamingjuóskirnar. Ég prófaði döðlutertuuppskriftina þína á sunnudaginn. Hún sló í gegn. :)
Rebecca (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.