29.9.2006 | 11:23
Ekki sakna mín of mikið ;)
En nú er ég væntanlega komin í bloggfrí fram á sunnudag. Geri ekki ráð fyrir að það sé internet tenging í sumarbústaðnum...en hver veit. Amk tek ég tölvuna mína með svona til að ég geti lært þegar ALLIR nema ÉG OG ÓLÖF ÓSK fara kannski í gönguferð!! Hver veit... En amk verðum við bara í afslöppun með okkar veiku hné.
Prinsessan stóð sig eins og hetja í morgun þegar meinatæknir á SHA stakk hana í handlegginn og tók slatta af blóði úr henni. Svo kemur fljótlega í ljós hvort það sjáist eitthvað. Reynir (læknir) ætlar að hringja í okkur í dag ef eitthvað alvarlegt kemur út úr þessu, t.d. steptókokkar eða þess háttar. En við vonum það besta.
Jæja, ætla að pakka tölvunni og pakka svo í bílinn. Búin að baka skúffuköku, og líka búa til ægilega gott sykurlaust nammi handa mér :) Konfektkúlur Sollu. Ekkert smá góðar.
Alltílagitakkbless...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
góðaferð elskurnar
jóna (IP-tala skráð) 29.9.2006 kl. 16:07
Er þetta ekki að verða gott? Klukkan er að verða 12 á hádegi á sunnudegi og þið enn í sumarbústað!
Vildi vekja athygli þína á því að það eru komin 3 komment á síðustu færsluna þína á gamla blogginu! Ef þú hefur ekki tekið eftir því sjálf. Ég fer alltaf lengri leiðina til þín og sé því hvað gerist í "gamla daga". Knús til barnanna, búin að kaupa kókómalt og súkkulaðileðju ofan á brauð (ekki með hnetum) og er því viðbúin komu þeirra næst.
Gurrí (IP-tala skráð) 1.10.2006 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.