26.9.2006 | 22:06
Tuðarar...
Jæja, þá er foreldrafundatörn haustsins væntanlega lokið. Fór á tvo fundi í dag/kvöld. Komst að mikilvægri niðurstöðu...íslendingar geta líka tuðað (=það eru ekki bara danir sem tuða...)!!! Ákvað að láta það ekki á mig fá en tuðarar fara ekki í 1. sæti á vinsældalistanum hjá mér. En þeim er örugglega alveg sama og nenna örugglega ekkert að tala við mig hvort eð er, þar sem ég nenni ekki að hlusta á tuðið í þeim hihi...
En það var annars gaman og athyglisverðir þessir fundir. Alltaf að læra eitthvað nýtt. Ég fékk þarna ýjmsar góðar upplýsingar og hlakka til samstarfs við skólann...næstu 13 árin væntanlega... ;) Svo er ég mjög þakklát fyrir að vera alltaf að læra eitthvað nýtt um sjálfa mig, ég steig inn í óttann minn við álit annara og sagði eitthvað fyrir framan ALLT þetta fólk...og vitiði hvað??!!! Ég dó EKKI!!! Frekar að ég hafi vaxið og dafnað við þessi ósköp!!
En nú heyri ég að rúmið er að kalla á mig...seyðandi röddu...Siiigrúúún, komdu að sofa...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tuðgjöld hafa alltaf virkað vel á alla tuðara!
Valdís (IP-tala skráð) 26.9.2006 kl. 23:09
hehe...já. Hún var að tuða m.a. yfir gjaldi í foreldrasjóðinn á leikskólanum...hún ætti kannski bara að borga meira en aðrir...eða þegja...hehe... ;)
SigrúnSveitó, 27.9.2006 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.