24.10.2007 | 17:26
Rok og rigning...
...en það er allt í lagi þegar ég þarf ekki að fara út að labba!!! Ég er mjög þakklát fyrir að eiga bíl og ég er mjög þakklát fyrir að eiga heimili sem er vatns- og vindþétt!!
Þetta er samt bara tvennt af fjölmörgu sem ég er þakklát fyrir.
---
Ég er þakklát fyrir daginn í dag.
Í dag er ég búin að eiga yndislegan morgun með börnunum mínum.
Ég átti góða stund í ræktinni, ein með sjálfri mér innan um fullt af konum. Ég var óhrædd og húllaði af hjartans list inni í miðjum hringnum og var alveg sama hvort þær sæu á mér rassinn og hvernig hann er í laginu = FRELSI!!!
Ég fór til tannlæknis og dó ekki úr ótta. Og komst að því að ég er ekki með fullt af skemmdum..sem ég óttaðist...en vissi samt innst inni að gat ekki verið þar sem ég hef farið reglulega til tannlæknis og passa tennurnar mínar...(einn minn stærsti ótti í lífinu eru TANNLÆKNAR!!!).
Ég fór og sótti Jón Ingva í skólann og gladdi prinsinn minn með pyslu og maltöli í hádegismat!! Vakti mikla lukku hjá mínum manni.
Ég fór, ásamt Jóni Ingva, í sumarbústaðinn til Guggu frænku, þar voru Gugga frænka og mamma. Átti yndislega stund með þeim systrum.
Núna er ég búin að skutla Jóhannesi og Ólöfu Ósk í íþróttahúsið og er að baka á fullu fyrir afmæli prinsessunnar. Hún verður sko 12 ára á sunnudaginn!!!
---
Svona er lífið mitt í dag. Alveg yndislegt. Fyrir það er ég svo óendanlega þakklát.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ójá lífið er skoh yndislegt og margt að þakka fyrir. Eigðu góðan dag í rokinu & rigningunni :)
ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 17:30
Það er svo satt hjá þér að það er þakkarvert að eiga þak yfir höfuðið og alls ekkert sjálfsagt, tannlæknar eru því miður minn stærsti ótti líka, ég er ekki enn búin að yfirvinna þann ótta en það kemur, það er alltaf jafn gaman og uppörvandi að lesa bloggið þitt, þú skrifar eitthvað svo fallega og ert svo aðdáunarlega jákvæð.
Knús á þig.
hofy sig, 27.10.2007 kl. 03:15
Hrönn Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.