Leita í fréttum mbl.is

Kanilterta frá mömmu

350 gr hveiti
350 gr sykur
350 gr smörlki - mjúkt
2 egg
1 ˝ tsk kanill

 

4 botnar
20 mín 175°c

á milli:  
2 p rjómi
súkkulađispćnir

 

rjóminn ţeyttur, súkkulađispónum blandađ saman viđ og sett á milli botnanna.

krem:
4 eggjarauđur
60 gr flórsykur
50 gr smjörlíki
100 gr súkkulađi - dökkt

 

Eggjarauđur og fljórsykur ţeytt saman, smjör og súkkulađi brćtt saman og hellt yfri eggjablönduna og ţeytt.  Kremiđ er sett á efsta botninn og beint í frysti.

Tekiđ úr frysti 24 tímum áđur en boriđ fram.

---

Sorrý, Ásdís... 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Dýriđ ţitt :):) hugsađi um leiđ og ég sá fyrirsögnina, ţađ á bara ađ gera mig brjál. úr hungri. eins gott ađ ţú sagđir sorry  nei bara djók, vćri alveg til í sneiđ melđ ţeyttum ekta rjóma.  Kveđja á skagann

Ásdís Sigurđardóttir, 23.10.2007 kl. 16:48

2 identicon

mine tćnder lřber i vand, mmmmm. kosss

jóna björg (IP-tala skráđ) 23.10.2007 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband