Leita í fréttum mbl.is

ljóskan og púslið...

Ljóskan hringir í kærastan og segir: "Viltu vera svo vænn að koma hjálpa mér að pússla rosalega erfitt pússluspil, ég veit ekki laveg hvernig ég á að byrja ?"

Kærastinn spyr : Af hverju á myndin að vera?

Ljóskan: Miðað við myndina utan á kassanum þá á þetta að vera hani.

Kærastinn ákveður að fara að hjálpa henni með pússlið.

Þegar hann kemur hleypir hún honum inn og leiðir hann að borðinu þar sem hún hefur dreift úr öllum bitunum í pússlinu.

 

Hann skoðar bitana í smástund, lítur á kassann, snýr sér þá að henni og segir : "Í fyrsta lagi, alveg sama hvað við gerum, eigum við ekki eftir að geta sett bitana þannig saman að þeir muni á nokkurn hátt líkjast hana."

Hann tekur í hönd hennar og segir: "Í öðru lagi, vertu róleg, fáum okkur góðan tebolla og svo skulum við.." segir hann andvarpandi.......






(niður)


(niður)




















"..setja allt kornflexið í kassann aftur."

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Arg arg, ég og húsbandið liggjum í krampa,  takk takk.  x 1000

Ásdís Sigurðardóttir, 31.8.2007 kl. 16:10

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

hehehe snilld

Halldór Sigurðsson, 31.8.2007 kl. 18:21

3 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Hallgrímur Óli Helgason, 31.8.2007 kl. 20:25

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Í kasti.  ROFL

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.8.2007 kl. 20:46

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.8.2007 kl. 20:52

6 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Högni Jóhann Sigurjónsson, 31.8.2007 kl. 20:57

7 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 31.8.2007 kl. 21:11

8 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 31.8.2007 kl. 23:20

9 identicon

hehe, mér sýnist ég vera sú eina ljoshærða hér sem kommentar, hinum ljóskunum hefur ekki þótt þetta fyndið.

jóna björg (IP-tala skráð) 1.9.2007 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband