30.7.2007 | 14:40
Mánudagur
Og 1. í sumarfríi hjá mér!! Er í fríi til miđvikudagsins 8. ágúst!! Gaman, gaman. Viđ erum búin ađ föndra í dag, ég og börnin (Einar svaf eftir nćturvakt...er núna farinn upp í hús!). Viđ erum ađ búa til ćgilega sćtt handa krílinu sem kemur í heiminn the day after tomorrow...i overmorgen...ekki á morgun heldur hinn!! Sem sagt 1. ágúst!! Veit ţó ekki tímasetninguna.
Ég ćtla ekki ađ upplýsa hér og nú hvađ viđ erum ađ föndra, ţar sem foreldrar ungans eiga ţađ til ađ lesa bloggiđ mitt en um leiđ og gjöfin er komin í réttar hendur ţá set ég auđvitađ inn mynd af herlegheitunum!!!
Ég og Ólöf Ósk vorum líka ađ skrappa í gćr. Ţađ er svo gaman. Ég gerđi m.a. skrapp um útskriftina mína...og smá meir sem er líka leyndó í nokkra daga...
Juminn hvađ ég er leyndardómsfull
Annars er bakiđ eitthvađ skárra en í gćr, get amk gengiđ upprétt...langar til kírós...hef tröllatrú á kíróum enda hefur einn slíkur gert kraftaverk fyrir mig, m.a. á međgöngum. Ég sagđi líka viđ hann, ţegar viđ vorum ađ flytja, ađ ég gćti ekki lifađ án hans...!! Hann yrđi ađ koma reglulega til Íslands!! Ţetta var greinilega ekki gagnkvćmt...hann benti mér á ađra kíróa...hérna á Íslandi!! (Kannski var ţađ af umhyggju...)
Jćja, best ađ reyna ađ klára föndur dagsins!!
Ljós&kćrleikur...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki gaman ađ vera í fríi?? ţú dularfulla kona, !! áttu einhver ráđ handa konum sem er ađ geggjast úr bakverkjum? Veistu um góđa kírópr. eđa nálastungukalla í Rek? Hlakka til ađ fá uppljóstrun á öllum leyndarmálunum
Ásdís Sigurđardóttir, 30.7.2007 kl. 16:18
hehe, já ég er very leyndardómsfull. Ţekki engan kíró í Rvk, en mamma hefur veriđ hjá einum...ég skal spyrja hana hvađ hann heitir. Hún er amk ánćgđ međ hann. Ég vil bara minn Jřrgen!!!
SigrúnSveitó, 30.7.2007 kl. 19:32
Ţađ er ekki lognmollunni fyrir ađ fara í kringum ţig, kelli mín. Alltaf hefurđu nóg fyrir stafni .... hvurs lags endalaus orka er ţetta? Njóttu ţín og ţinna í fríinu ţínu!
Hugarfluga, 30.7.2007 kl. 21:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.