17.6.2007 | 13:41
Viðburðarríkur dagur í gær
Mágkona mín, hún Salný útskrifaðist sem ljósmóðir í gær. Elsku Salný, innilegar hamingjuóskir til þín með gærdaginn. Vona að þú hafir átt ánægjulegan dag.
Svo er það hinn stóri viðburðurinn. Það sem mér finnst stærst og mest í lífinu er tvennt: Þegar börn fæðast OG þegar tveir einstaklingar ákveða að játast hver öðrum og ganga í heilagt hjónaband. Ég veit fyrir mig að stærstu, yndislegustu og mikilvægustu dagar lífs míns voru þessir (í tímaröð, ekki mikilvægisröð): 28. október 1995, 1. ágúst 2000, 16. ágúst 2003 og 15. maí 2004.
Í gær vorum við hjónin þess heiðurs aðnjótandi að fá að taka þátt í brúðkaupi frænku minnar, Ragnhildar og hennar heittelskuðu Ingu. Yndislegur dagur, svo falleg athöfn, svo fallegar konur sem þarna játuðust hvor annari. Ástin skein langar leiðir. Gerir það reyndar alltaf. Það er svo gaman að bæði hitta þær og að lesa bloggið þeirra því það ljómar alltaf ástin og hamingjan í gegn. Yndislegt alveg.
Verð að deila með ykkur mynd af þessum fallegu konum, um leið og ég enn og aftur óska ykkur, elsku Ragnhildur og Inga til hamingju með daginn. Og njótiði lífsins og hvor annarar, í brúðkaupsferðinni og um ókomna tíð.
Ljós og kærleikur til ykkar allra...nú ætla ég að fara og fagna Þjóðhátíðardeginum ásamt öðrum Skagamönnum (en höfum það samt á hreinu að ég er og verð; NORÐFIRÐINGUR!!!)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til hamingju til þessara fallegu kvenna sem standa svo fínar í hvítu !
Gleðilegan þjóðhátíðardag!
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.6.2007 kl. 19:03
Sömuleiðis. Dóttir mín hafði á orði í dag að það væri skrítið að vera á Íslandi á 17. júní enda hefur hún fagnað Þjóðhátíðardeginum á Amager síðan áður en hún man eftir sér
SigrúnSveitó, 17.6.2007 kl. 19:25
Flottar skvísur að gifta sig, vonandi verða þær jafn lukkulegar og þú og ég kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.6.2007 kl. 20:48
Ásdís, ég er eiginlega viss um að þær verða jafn lukkulegar og við. Þær eru eins og 'made for each other'. Yndislegt að sjá.
Arna, ég tárast yfir ýmsu, m.a. brúðkaupum. En mér finnst það bara engin væmni. Mér finnst bara yndislegt að gleðjast og eiginlega bara stolt ef það læðast nokkur tár (eða mörg) niður kinnarnar.
Já, Ella Pé, þetta var sko flott brúðkaup.
Nú eru þessar elskur væntanlega komnar í honeymúnið sitt
SigrúnSveitó, 17.6.2007 kl. 22:59
jeminn hvad thetta var saett skrifad hjá thér fraenka! :) Thetta var algjorlega fullkominn dagur og yndislegt ad hafa nánast allt fólkid sitt hjá sér. Vid erum algjorlega enn á bleiku skýi og erum komnar í sólina á njóta lífsins. TAKK fyrir okkur og til hamingju med útskriftina thína ... eru thid ekki á leidinni út?? Aetla ad kíkja á myndirnar hjá ther ádur en netpeningurinn klárast :) *knús&kram*
Frú Ragnhildur fraenka :) (IP-tala skráð) 18.6.2007 kl. 18:27
Elsku frú frænka. Jamm, við erum að fara út núna á fimmtudag. Reyni að blogga í ferðinni...amk eftir prófið og svona ;) Stefnt að útskrift 28. júní. Þvílík sæla.
Knús til ykkar beggja
SigrúnSveitó, 18.6.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.