16.6.2007 | 10:19
SINDRI!!!
Elskan mín, loksins kom þetta!!! Ég er BÚIN að setja nýjustu myndirnar inn!!! Eins og sjá má er maðurinn minn næstum því alveg búinn að slá...berja...losa...hvað þetta heitir...utan af...hehe... Jamm, hann er very dygtig!! Ég er sko vel gift, sama hvernig á það er litið!!!
En nú er ég farin að huga að korti fyrir brúðkaupshjónurnar.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta skot gengur sé ég. Vá hvað ég sé Ólöfu Ósk í Einari á einni myndinni og Jón Yngvi er eins og stóra systir og Jóhannes eins og þú, ekki al slæmt :)
Sindri er e-ð í sjálboðavinnu í skólanum hjá Eldari, hann verður glaður að sjá myndirnar, það er bara nauðsinlegt að hann fái nú að fylgjast með svo hann fari ekki af límingunum ;)
ást til ykkar
jóna björg (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 10:44
Já, það er sko eins gott að ég er ekki meðvirk, annars væri ég búin að vera með nagandi samviskubit yfir hvað myndirnar koma seint
Knús og kærleikur til ykkar allra, sjáumst very sooooon!!!
SigrúnSveitó, 16.6.2007 kl. 11:25
Semsagt búinn að slá utanaf og þá er það fjand. skafa og naglhreinsa. Mikil vinna og duglegur kall.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.6.2007 kl. 14:21
ljós til þín og hafðu fallegan sunnudag
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.6.2007 kl. 04:16
ooohhh, veistu Ásdís, það er ekki svo mikið sem þarf að naglhreinsa og skafa því það var ekki slegið upp á gamla mátann nema fyrir tveimur burðarveggjum. En það er líka alveg nóg og sannfærði minn mann endanlega um að hann ætlar ALDREI að byggja hús þannig!! Þessir einangrunarkubbar eru sniiiiiild!.
Takk, sömuleiðis til þín, kæra Steina.
SigrúnSveitó, 17.6.2007 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.