Leita í fréttum mbl.is

Jóhannes krútt...

...hann er svo ljúfur.  Alltaf ađ strjúka mömmu sinni.  Helst vill hann reyndar hafa hendina inni á brjósti á mér...hann langar mikiđ í lítiđ systkini...ekki svo mikiđ út af barninu heldur meira ţví hann vill ađ ţađ komi mjólk í brjóstin...svo hann geti fengiđ brjóst!!  Drengurinn hćtti á brjósti 11 mánađa, ţannig ađ ekki ćtti hann ađ muna eftir ţví...en hann hefur reyndar aldrei getađ slitiđ brjóstatengslin alveg.  Pabbi hans segir ađ líklega eldist ţessi brjóstaáhugi bara ekkert af honum...!! 

Hérna áđan ţegar hann var ađ fara ađ sofa stakk hann hendinni inn á brjóst á mér og sagđi; "Mamma, ţú ert međ eitthvađ á brjóstinu...og ţađ er HÖNDIN MÍN"...  Svo hélt hann áfram ađ strjúka mér eins blíđur og hann er, strauk handleggina og bringuna.  Ég sagđi viđ hann; "Vođa er ţetta notalegt, ţú ert svo góđur ađ strjúka mömmu".  Ţá gellur í honum; "Ţetta eru bara klćrnar mínar".  

Já, klćrnar...ekki veit ég hvađ bjó ađ baki ţessari setningu... Ég reyni ađ safna *gullkornum* frá börnunum og skrifa ţau jafnóđum, annars gleymi ég ţeim.  En hérna hef ég safnađ nokkrum ţeirra. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

jamm - eru ţađ ekki kettlingarnir sem ţćfa svona? Strjúka klónum varlega í kisumömmu? Dóttir mín gerđi ţetta lengi fram eftir aldri, sérstaklega ef hún var eitthvađ óróleg

Hrönn Sigurđardóttir, 29.5.2007 kl. 07:38

2 Smámynd: SigrúnSveitó

Jú, ţađ eru litlu kettlingarir Hann gerir ţetta ţegar hann er ţreyttur, litli molinn minn

SigrúnSveitó, 29.5.2007 kl. 08:24

3 identicon

ţessar strokur eru yndislegar og hendurnar svooo mjúkar

Jóhanna (IP-tala skráđ) 29.5.2007 kl. 16:07

4 Smámynd: SigrúnSveitó

nákvćmlega

SigrúnSveitó, 30.5.2007 kl. 10:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband