27.5.2007 | 12:35
10°C...
...í forsælu. Meira þarf ekki til, dóttir okkar er farin á *ströndina*!! Kom heim rétt í þessu og náði í handklæði...ég bannaði henni þó að fara í sjóinn...!!
Einar og drengirnir eru uppi í lóð að gera og græja. Á morgun kemur Ingvar og hann og Einar byrja á sökklinum. Það er margt sem þarf að vinna svona fyrirfram, undirbúningsvinna...m.a. skera 1000 járn (man ekki málin á þeim)...já, 1000 bara fyrir sökkulinn!! Gott að ég er ekki að gera þetta...húsið yrði hrunið eftir vikuna...hef ekki vit á þessu...!!
Hins vegar hef ég vit á ýmsu öðru. Fór í gær á góðan stað og hitti fullt af fólki og það var ótrúlega gefandi að fá að tala þar. Stórkostlegt. Hitti þar góða vinkonu, fékk knús og spjall. Æði pæði.
Lífið er svo yndislegt, ég er með hjartað fullt af kærleika og langar mikið að knúsa heiminn.
Á þriðjudaginn fáum við svo yndislegt fólk í mat, ameríkana sem við höfum ekki hitt í rúm 3 ár. Oooohhh, það verður svo gaman. Þau eru algerir gullmolar, og okkar fyrirmyndir að svo mörgu leiti.
Knús&kærleikur til ykkar allra þarna úti
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178744
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohhh eru þau að koma yndislegu "bissu" hjónin? Vildi að ég væri á íslandi núna buhuu. Bið svoo vel að heilsa ef þau muna eftir okkur, ást og kossar frá mér!
jóna björg (IP-tala skráð) 27.5.2007 kl. 18:48
hehe, já, byssuhjónin eru að koma Ég skila kveðju til þeirra. Knús&kossar&ást til þín, fallega vinkona.
SigrúnSveitó, 27.5.2007 kl. 18:55
Takk fyrir kærleikann, hann nýtist vel hér hjá okkur hjónum.
Ásdís Sigurðardóttir, 27.5.2007 kl. 22:34
Gott að heyra
SigrúnSveitó, 27.5.2007 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.