Leita í fréttum mbl.is

Ekki fleiri börn...

3 ormar ...fyrir okkur hjónin...hins vegar er ekki laust við að það hafi hringlað óstjórnlega í eggjastokkunum á mér þegar ég rakst á þessa mynd af börnunum okkar...tekin laugardaginn 16. ágúst 2003, Jóhannes aðeins nokkurra tíma gamall...

 

Ég var að skoða þessa mynd og fleiri frá sama tíma, með krökkunum.  Ólöf Ósk kom orði á hugsanir mínar og sagði; "Mig langar að taka hann upp", þegar hún horfði með aðdáun á myndirnar af litla bróðir sínum!!! 

Jón Ingvi lagði enn meiri áherslu á þá ósk sem hann opinberaði nýlega; "Mamma, mig langar í fleiri systkini".   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki komin á þann stað enn að vilja ekki fleiri, en við skulum sjá þegar Breki er farin að toga í hárið á Vöku og allt vitlaust ;) en ætli við leifum þeim ekki að njóta sín allavega áður en farið er að huga aftur að þungunum..

jóna björg (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 15:39

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 30.4.2007 kl. 16:49

3 Smámynd: SigrúnSveitó

Jóna, þegar Sindri kom með strákana til Roskilde þegar Vaka var fædd þá sagði hann einmitt; "Ég er ekki viss um að Jóna sé hætt"

Ég var alls ekki viss um að ég væri hætt þegar ég var búin að eiga Jóhannes...eða sko, ég vissi að ég var hætt en ég var ekki tilbúin að samþykkja það svo ég gekk í gegnum sorgarprocess yfir að eiga aldrei eftir að upplifa að vera ólétt, fæðinguna, augnablikið þegar ég fæ krílið í fangið í fyrsta sinn og svo framvegis.  Ég fæ enn söknuð yfir því en það er samt allt í lagi núna og ég er 100 % sátt við að ætla ekki að eiga fleiri...nema örsjaldan þegar ég fæ svona kast...(sem reyndar gerist oftar og oftar...) 

SigrúnSveitó, 30.4.2007 kl. 16:56

4 identicon

Yndisleg mynd af theim, já manni langar einmitt bara að taka hann Isss thú kemur með eitt eftir svona 3 ár... 

Úrsúla Manda (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 18:43

5 Smámynd: SigrúnSveitó

gleymdu því!!!  Nú er tími ykkar sem eruð fædd 1977!!!

SigrúnSveitó, 30.4.2007 kl. 18:59

6 Smámynd: Hugarfluga

Bara dúndra þeim niður læð ðers nó túmorró! Ekki spurning! 

Hugarfluga, 30.4.2007 kl. 19:23

7 Smámynd: SigrúnSveitó

SigrúnSveitó, 30.4.2007 kl. 19:30

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Það er svo sérstök tilfinning sem fylgir því að skoða gamlar myndir af börnunum sínum. En þrjú er sko flott tala.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 30.4.2007 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband