27.3.2007 | 17:15
Afmælisbarnið
Við fórum til Ömmu Báru áðan. Ég sótti Einar í vinnuna svo við gætum skroppið, svo er hann að fara í höfuðborgina á fund á eftir nefinlega.
Ólöf Ósk gerði flotta "scrap"-mynd handa afmælisbarninu og svo keypti ég voða sætan páskakertastjaka.
Þetta vakti þvílíka stormandi lukku hjá Ömmu Báru. Hún var ægilega glöð og ánægð með gjafirnar en ekki minna glöð yfir að við skildum koma til hennar.
Hún er svo voða yndisleg, þessi gamla kona. Hún er svo alsæl með að ég sé að fara að vinna á Höfða en hún býr þar. Svo það er nú gott.
Jæja, maturinn er að verða tilbúinn...er að prófa eitthvað sem ég fann á einhverri bloggsíðu...vona að það bragðist vel...það sem ég prófaði um daginn (af blogginu) var allavegana hreinasta snilld...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið ertu gott tengdabarnabarn Og svo ertu alltaf að malla eitthvað sniðugt. Hvað er í pottunum núna? Ég átti svínalundir í frystinum, sem ég ætla að grilla .. já grilla!! Er að spá í að hafa steiktar kartöflur og eitthvað gott og matarmikið salat með ólífum og fetaosti með!
Hugarfluga, 27.3.2007 kl. 17:54
segi ekki hvað ég mallaði, það var ekki þess virði að aðrir reyni það!
Hins vegar mæli ég með svínalundunum hérna til hliðar, einhverntímann þegar þú ætlar ekki að grilla. En nammi namm, grill, kannski ég lokki elskuna mína til að taka út grillið um helgina Það hljómar vel.
SigrúnSveitó, 27.3.2007 kl. 17:56
Ú, já. Sú uppskrift virkar jömmílisjös!! Prófa hana næst þegar ég er með lundir!
Hugarfluga, 27.3.2007 kl. 18:13
æjæjjjj, var að kíkja á veðurspána fyrir helgina...það verður ekki grillað ef hún breytist ekki...
SigrúnSveitó, 27.3.2007 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.