Leita í fréttum mbl.is

Jćja

Búin ađ pakka öllu...vona ég...!  Á bara eftir ađ fara og kaupa mér garn, leyfa Jóhannesi ađ kaupa gjöf handa Idu sinni og svo skreppa á leikskólann og leyfa honum ađ segja bless.  Fríiđ varđ ađeins lengra en áćtlađ var ţar sem hann fékk ţessa lungnabólgu.  En ţađ var í lagi ađ ţví leitinu til ađ besti vinurinn, Bergţór Logi, var líka í fríi ţessa viku, skrapp til pabba síns út á land.  

Magnađ hvađ gerist mikiđ í höfđinu á Jóhannesi á nóttinni.  Hann er endalaust ađ segja mér frá ýmsu svona ţegar hann vaknar á nóttinni.  Eins og í nótt ţá fór hann ađ segja mér frá einhverri bók sem hefur veriđ lesin í leikskólanum ţar sem skilnađur er greinilega málefniđ.  Jóhannes sagđi; "í bókinni á leikskólanum ţá vill pabbinn ekki eiga heima hjá krökkunum og mömmunni og hann flutti í annađ hús...alveg eins og pabbi Bergţórs Loga".  Síđan leiddi hann mig í allan sannleika um ţađ hvađ pabbi Bergţórs Loga heitir og hvers son Berţór Logi sé...

Sjálfur segist hann heita; Jóhannes Sigrúnardóttir!!!  Vill engan veginn samţykkja ađ hann heiti Jóhannes Einarsson...hann á kannski eftir ađ láta breyta ţessu...eđa vaxa upp úr *móđursýkinni* Wink

Í fyrrinótt sagđi hann; "Er ég ennţá veikur?" Ég svarađi ţví játandi.  Ţá sagđi hann; "Ţá má ég ekki fara í leikskólann.  Lilja var veik í leikskólanum og konurnar mínar segja ađ ţađ mega ekki vera veik börn í leikskólanum".  

Miklar pćlingar í gangi, í litlum sćtum haus, um miđja nótt... 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband