28.6.2010 | 13:26
Gleði gleði gleði :)
Fór í ræktina í morgun, og mikið er nú gott að taka svona á. Vonandi að það skili líka einhverju...eins og kannski því að ég komist aftur í pilin mín sem hafa minnkað í vetur...
Vitiði, svo eru okkur að áskotnast nokkur bretti í viðbót, svo bráðum verður orðið partýfært á pallinum!! Þetta er eintóm hamingja bara
Svo eiga að vera pönnusteiktar samlokur í kvöldmatinn í kvöld og Jóhannes sagði strax; "Getum við borðað þær úti?" (...því það voru samlokur á pallinum um daginn sko )
Annars er lítið að frétta. Var að vinna um helgina og komst því ekki í golf með familíjunni minni. En ætli við bætum ekki úr því í dag eða kvöld, ég og gormarnir.
...ef ég get sveiflað kylfunni eftir átök morgunsins...híhí...
Svo styttist í sumarfríið, mér reiknast til að það séu 15 vaktir eftir hjá mér...voru 20 þegar ég byrjaði að telja
Sumar og eintóm hamingja hér á bæ Alltaf kaffi á könnunni ef þig langar að kíkja í bolla.
Kveð ykkur með hamingjumola dagsins:
Það sem þér líkar og það sem þér mislíkar getur gert þig óðan, ef þú hugsar of mikið um það.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður hamingjumoli ....og já ég kem hiklaust í kaffi til þín sæta mín -næst þegar ég á leið um. Sem verður líklega þegar Akraborgin fer að sigla aftur.....................
Hrönn Sigurðardóttir, 28.6.2010 kl. 22:12
...sem sagt aldrei....
SigrúnSveitó, 29.6.2010 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.