Færsluflokkur: Bloggar
12.3.2007 | 18:13
Ekki allsstaðar vor í lofti...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.3.2007 | 15:45
Grýla
Um daginn vorum við Jóhannes í lestinni á leiðinni frá Hillerød til Birkerød. Það kemur inn kona, rauðhærð og síðhærð, frekar þybbin. Þá gellur í þeim stutta; "Þarna er Grýla amma mín".
Ekki veit ég hvaðan þetta kom, annarsstaðar er en frá hjartanu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.3.2007 | 14:46
Súkkulaðikaka (very good!!!)
270 gr smjör og 285 gr sykur hrært saman.
4 eggjarauður, 225 gr hveiti, 50 gr kókosmjöl, 2½ tsk lyftiduft, 2½ kakó hrært saman við. Svo er 2½ kl mjólk hrært saman við og að lokum 4 stífþeyttum eggjahvítum.
Bakað v. 200° í 20 mín...(ég reyndar þurfti að baka hana miklu lengur) í formi sem svarar til ca. ½ ofnskúffu.
Krem:
175 gr flórsykur
2½ msk kakó
2½ msk smjör - brætt
2 tsk vanillusykur (eða dropar)
3-4 msk sjóðandi vatn.
Mæli með þessari með kaffinu á svona vordegi eins og er hér í Græsted í dag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2007 | 14:22
stuttur biðtími...

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.3.2007 | 08:39
Mánudagsmorgun...
Jón Ingvi klikkar ekki í að vakna snemma. Kl var ekki orðin 7 þegar minn maður skreið yfir til mín og sagði að hann gæti ekki sofið lengur. Allt í lagi með það. Við lágum og kúrðum í svolitla stund. Gott að hafa molann minn hjá mér. Jóhannes svaf, svo Jón Ingvi fékk alla athyglina án baráttu!
Jóhannes er strax farinn að berjast. Hann er vargur, hann vill mömmu sína!!! Hann vill eiga mig aleinn. Hann er búinn að gráta meira í dag en allar hinar 3 vikurnar samanlagt!! Þarf lítið til þá volar hann.
Jón Ingvi kvartar yfir að hann heyri illa. Segir það vera vegna þess að pabbi hans hafi ekki hreinsað eyrun á honum meðan ég var í burtu...en hann er kvefaður líka...þarf sennilega að panta tíma hjá eyrnalækni fyrir hann. Set Einar í verkefnið!! Veit einhver hvort það sé langur biðtími eftir tíma hjá eyrnalækni???? MÖRG ár síðan ég hef farið til eyrnalæknis á Íslandinu góða.
Jæja, ætla út í garð og drekka kaffi og njóta þess að VORIÐ ER KOMIÐ OG GRUNDIRNAR GRÓA!!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
11.3.2007 | 20:36
stækkandi bumbur...
...út um allt...
Ég er búin að fitna...ok...smá...
Jón Ingvi er sko líka búinn að bæta á sig þessar 3 vikur!! Ég spurði hann hvað hann væri búinn að borða meðan ég var í burtu og það stóð ekki á svarinu; "MIKIÐ NAMMI"!!!
En svo þegar ég kem heim...þá er ég stranga mamma aftur og hann hristir þetta af sér...og vonandi ég líka
Yndislegur dagur í dag. Vor í lofti og vindur hlýr... drukkum kaffi í garðinum (tók myndir...þær koma síðar...)
Fórum svo og sóttum Jón Ingva um 17.30 og fórum í mat hjá Karen og Torben. Gaman að því. Jóhannes borðaði yfir sig af broccoli...
Nú erum við komin til Græsted aftur, og drengirnir sofnaðir. Ég ætla líka að draga mig í hlé...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.3.2007 | 08:37
Afmælisbarn dagsins
...er enginn annar en minn heittelskaði.
Elsku Einar. Ástarkveðjur til þín í dag - og alla daga. Hlakka til að knúsa þig og kyssa...eftir BARA EINA VIKU!!!
Elska þig, darling.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
10.3.2007 | 20:16
Með ólíkindum...
...hvað ég er þreytt. Held ég fari að sofa þó kl sé bara rúmlega 21...!!
Það var yndislegt að fá Jón Ingva til okkar, yndislegt að knúsa hann. Molinn minn. Hann er ekki maður margra orða...en yndislegur er hann.
Núna er hann hjá Camillu og verður þar til morguns. Það voru fagnaðarfundir hjá þeim skötuhjúum. Camilla var búin að vera jafn spennt og Jón Ingvi. Svo það var gleði.
Jæja, nú vill Jóhannes fara í *sæng" (seng...), svo ég ætla að kúra með honum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.3.2007 | 07:57
Prinsinn kominn í loftið
...oooohhh, hvað ég hlakka til.
Vaknaði af og til eftir kl 6 í morgun (danskur tími)...alltaf að bíða eftir að kl yrði ca 8.15 og SMSið frá Einari kæmi, kl 8.20 kom það, "Farinn í loftið :-*"!!!
Jiiiiii, hvað ég hlakka til að knúsa stóra prinsinn minn.
Það verður svo gaman. Við Jóhannes erum að fara að leggja í hann til Pippiar, hún ætlar að vera einkabílstjórinn á völlinn. Svo förum við og borðum hádegismat hjá henni og Kåre. Allir mjög spenntir að hitta Jón Ingva.
Reyndar stoppar Jón Ingvi ekki lengi hjá mér þar sem hann fer til vinkonu sinnar kl 16, en það er í góðu, við sjáum hann aftur á morgun!!
En nú ætla ég að gera mig klára fyrir ferðina...ath hvort skilríkin séu ekki örugglega á sínum stað í töskunni...svo ég fái nú drenginn afhentann...!!
Ég er að farast úr spenningi!!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.3.2007 | 18:55
halló kalló bimbó...
...eða hvað? Halló Kalli og Bimbó?
Jamm, við lögðum upp í langferð í dag. 20 mín til Hillerød í bíl, 30 mínútur í lest til Svanemøllen og svo 30 mín í lest til Herlev. Þar sótti Jóna okkur á lestarstöðina og við áttum yndislega klukkutíma með henni og Sindra. Óvænt ánægja að Sindri var heima líka. Þetta var bara sjúklega gaman. Bara frábært að *eiga* svona yndislega og skemmtilega vini. I LOVE IT!!!
Annars er ég bara þreytt. Þó það sé alveg frábært að hitta alla þá er þetta erfitt. Aldrei slappa af...bara "fise rundt"... Þetta er eins og þegar við fórum í Íslandsferðir meðan við bjuggum hér, endalausar heimsóknir sem eru bara frábærar, en svo er voða gott að koma heim og slappa af eftir á!! Dejligt.
Á morgun kemur Jón Ingvi. Jiiiii hvað ég hlakka mikið til. Jóhannes hlakkar líka til en hann er samt ekki alveg 100% sáttur...hann veit að þá þarf hann að fara að deila mömmu "sinni"...og það er ekki það sem Jóhannes er bestur í...!! En það reddast. Það verður svo yndislegt að fá stóra orminn út til okkar.
Best að fara að fá mér kaffi...kannski vakna ég við það...!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar