Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010
4.7.2010 | 14:10
Fyrir ţá...
...sem lítiđ nota facebook!!
Sólpallurinn var endurnýjađur í gćr. Okkur áskotnuđust ný bretti og ţví var ráđist í endurbćtur. Einarinn minn er handlaginn heimilisfađir, og svo vel gekk ađ 2˝ tíma eftir ađ hann byrjađi ţá var kjöti kastađ á grilliđ og svo var kvöldmaturinn borđađur úti í steikjandi kvöldsólinni Held vart ađ ţetta gerist betra
HÉR eru svo fleiri myndir af pallagerđinni
Svo fórum viđ á brekkusöng (ţađ eru Írskir dagar hér um helgina) og skemmtum okkur konunglega.
Síđan var ţađ bara fljótlega í bćliđ enda komiđ fram yfir miđnćtti og ekki oft sem viđ vökum svo lengi En dagurinn í dag var tekin snemma, amk hjá okkur hjónum ţví viđ fórum á fćtur kl. 7 og vorum mćtt á golfvöllinn um kl 7.50. Tókum 18 holur. Sumar holur gengu vel, ađrar minna vel
Púttiđ gekk bara nokkuđ vel hjá mér í dag, en ég ţarf klárlega ađ fá mér annan tíma hjá golfkennaranum og reyna ađ ná réttri stöđu...!
En ţetta er skemmtilegt og ég hlakka geđveikt mikiđ til sumarfrísins!! Ţá verđur spilađ golf, og á hinum ýmsustu völlum á hinum ýmsustu landshornum
Segi ţađ og skrifa ţađ; LÍFIĐ ER LJÚFT
Kveđ ykkur međ hamingjumola dagsins:
Hamingjan verđur aldrei úrelt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar