Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
1.10.2008 | 21:12
Krútt dagsins!
Ég byrjaði í nýju vinnunni minni í dag og er aldeilis alsæl með það. Fannst ég nú bara vera komin HEIM! Það gekk ótrúlega vel að vakna kl. 6.10...þetta er bara að verða eins og þegar við bjuggum í Danmörku...alltaf á fætur fyrir sólarupprás...sérstaklega mánuðina sem ég var bíllaus og þurfti að taka lestina í skólann...
En það var ekki það sem ég ætlaði að segja!!!
Sem hluti af nýrri stefnu þá varð mér smá fótaskortur á tungunni í gær...sagði við Einar; "úff, ég þarf að vakna kl. 6 í fyrramálið...ógeðslega snemma..." Áttaði mig svo á vitleysunni og leiðrétti mig; "Ég meina...ég þarf ekki að vakna fyrr en kl. 6 og þá ef nú langt liðið á morguninn!!!" Jamm, það var bara ótrúlega auðvelt og ég stökk bara á fætur strax! (Fór reyndar snemma að sofa, en það er partur af prógrammet!!)
Svo ég komi nú að fyrirsögninni. Jón Ingvi hringdi í mig í dag (Einar var sofandi eftir næturvakt) og spurði hvort hann mætti fara til vinar síns fyrir fótboltaæfingu. Sem var að sjálfsögðu auðsótt mál. Svo kvaddi hann en sagði allt í einu; "Mamma?! Er gaman?"
Jamm, krúttið mitt litla, hann er svo hugulsamur, þessi elska. Hann hefur auðvitað heyrt mig tala um það undanfarið hvað ég hlakki til að byrja í nýju vinnunni...!
Hér er ein af okkur saman síðan á 8 ára afmælinu hans 1. ágúst s.l.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar