Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
2.4.2007 | 20:04
södd og sæl
Einar steikti rosa góðan fisk. Rétt áður en við settumst að snæðingi var bankað, úti stóð Gurrí, hún var dregin inn í mat. Gaman að því. Huggulegt að fá heimsókn og skemmtilegt spjall.
En nú verð ég að fara...bursta 20 barnatennur og svo lesa fyrir drengina mína...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
2.4.2007 | 16:47
bla...
Er búin að hanga í tölvunni í dag, skrifa einhverjar línur og LEITA mikið á netinu að efni sem ég get hugsanlega notað...erfitt að finna sumt...og svo langar mig rosa mikið að komast yfir grein af PubMed eftir Jellinek...en verð víst að skreppa til Reykjavíkur til að komast í aðgang að PubMed...kannski geri ég það fljótlega...eða ekki...sé til.
Jón Ingvi er að fara í aðgerð í fyrramálið. Nefkirtlarnir verða þá fjarlægðir og stungið á hljóðhimnurnar. Hann kvartar yfir að heyrnin hafi slappast aftur en vonandi lagast það á morgun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
2.4.2007 | 10:02
2 mánuðir í dag!!
Síðan ég fór í aðgerðina og hnéð á mér er verra en það var fyrir aðgerðina!!! Mér finnst það ekki eðlilegt...hvað segir tengdó? Eða Raggý & Inga? (Reynsluboltarnir mínir í hnéaðgerðum...)...amk ætla ég að heyra í lækninum...vonandi á morgun...ef hann er ekki í páskafríi...
Svo var ég að lesa á einu blogginu hjá einni bloggvinkonu...hún var í mat hjá sínu tengdó um helgina...fékk lambalæri...oooohhh hljómar vel...hvað segir MÍN TENGDÓ???!
Jamm...en nú er ég farin að lesa/skrifa...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.4.2007 | 09:34
Lesi lesi lesi...
...og skrifi skrifi skrifi...
Svona verður dagurinn í dag hjá mér.
Problemformuleringin hljóðar svona: HVORDAN BENYTTER SYGEPLEJERSKER SIG AF DEN VIDEN DER ER TILGÆNGELIG OMRKING ALKOHOLISME OG BEHANDLING, OG HVORDAN MOTIVERER DE PATIENTEN TIL AT MODTAGE HJÆLP?
Núna er ég að fara að skrifa um sjúkdóminn alkohólisma...er einhver sem veit hvar ég get fundið WHO´s definitinon af alkohólisma?
---
Jóhannes var ægilega ánægður að fara í leikskólann í dag, hann er nefninlega kominn í 8-16 pláss sem þýðir að hann verður í kaffitímanum!!!
Hinir ormarnir tveir eru í stuði, fríi og hlaupa um í augnablikinu og standa á höndum við útidyrnar...kannski ég neyði þau til að fara út á línuskauta eða eitthvað...held þau hafi gott af fersku lofti í dag!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.4.2007 | 20:56
Fýluferð á kaffihúsið
Jamm, ég ætlaði að bjóða dóttir minni á kaffihús eftir kvöldmatinn...það var LOKAÐ!! Samt sátu einhverjir karlar þarna inni!!! Fussumsvei...!!
EN, við gerðum þá annað í staðinn. Við fórum á rúntinn, komum við á Shell og keyptum okkur bragðaref (nammi namm...með trompi, nóakropp og bláberjum...slafrrrrrr....) og svo keyrðum við út í móa...eða nánast. Við parkeruðum bílnum við Seljuskóga 7 og sátum þar í bílnum, borðuðum ís og kjöftuðum saman. Hún er svo skemmtileg, hún dóttir mín , gaman að eyða tíma með henni
Annars get ég sagt ykkur að ég er króníska tilfinningu yfir að ég sé að svíkjast um...finnst að ég eigi að vera að lesa svona um helgar...þrátt fyrir að ég sé að læra í 6-7 tíma virka daga...en hvernig líst ykkur á þessa hjúkku hér? Ég vona að ég verði ekki svona crazy...
...einhver sem þorir að mæta mér með sprautu...?!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.4.2007 | 17:17
Jólagjafaframleiðslan...
...í fullum gangi. Tókum 3 tíma í jólagjafaframleiðslu í dag, ég og Ólöf Ósk. Einar var að vinna, Jóhannes í heimsókn hjá vini sínum og Jón Ingvi er búinn að liggja inni í rúmi í ALLAN dag og glápa á "Jesus og Josefine"...og núna það "Oskar og Josefine" sem er í spilaranum...en hann (J.I.) er enn smá slappur eftir magaflensuna.
Svo fengum við heimsókn áðan, rétt í því sem við vorum að pakka saman eftir framleiðslu dagsins. Úti stóðu amma Bára og Kristrún (systir tengdapabba). Þær voru á rúntinum og ákváðu að athuga hvort ivð værum heima. Svo ég skellti kaffi í könnuna og áttum við huggulegt spjall með þeim mægðum. Gaman að því.
Annars hef ég lítið að segja, ekki verið göbbuð enn...og gef hér með EKKI veiðileyfi á mig!!! Var annars búin að gleyma að það væri 1. apríl en mundi skyndilega eftir því þegar ég las hin ýmsu blogg...sumir verið plataðir...aðrir ekki.
Nóg um það...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.4.2007 | 11:57
Afmælisbarn dagsins
er gömul vinkona mín, hún Peta.
Elsku Peta (ef þú lest þetta), þá langar mig að óska þér til hamingju með daginn. Vona að sólin skíni á þig í dag sem og aðra daga.
Sé þig vonandi á árinu
Knús...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 178859
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar