2.1.2007 | 13:05
Enn einn dagur í afslöppun
Við sváfum til 9.eitthvað, ég og börnin. Einar fór að vinna. Hann reyndar svaf meira að segja í Ólafar Óskar rúmi þar sem okkar rúm var fullt...báðir strákarnir voru uppí hjá mér. Notó. Jón Ingvi var svo lítill í gær að Einar hafði, held ég, ekki brjóst í sér til að færa hann.
Jón Ingvi var aumur yfir að jólafríið væri að verða búið, sagðist ekki vilja fara í skólann aftur. Mjög erfitt allt. Vill fara aftur til Danmerkur og vera í skóla með Camillu, sem var besti vinur hans. Hér í skólanum er ekki málið að leika við stelpur. Það þykir asnalegt og ástæða til stríðni. Sem er frekar ömurlegt, en kennararnir eru mikið að reyna að vinna á móti þessu. Jón Ingvi hefur átt 2 bestu vini um ævina og það hefir í báðum tilvikum verið stelpur. Hann hefur yfirleitt náð betri kontakt við stelpur, sennilega hefur það mikið að gera með hvernig hann er. Svo það er erfitt að koma inn í samfélag þar sem hann "verður" að leika við strákana. Hann sagði mér m.a. í gær að hann væri hræddur um að verða strítt ef hann léki við stelpu.
Það er svo sárt þegar krílin mín eru leið. Mig langar svo að geta galdrað og taka sáraukann burt. En sem betur fer þá var allt bjartara þegar hann vaknaði í morgun. Hann langar ekkert sérstaklega mikið í skólann, en hann er ekki með illt í hjartanu eins og í gær. Sem betur fer.
En nú ætlum við út í Krónu og athuga hvort þeir eiga ennþá "Æbleskiver"!!!
Svo kemur fröken prinsessa heim á morgun. Reyndar kemur stóra prinsessan líka til landsins á morgun, eftir að hafa verið á Kanarí síðan 19. des. Vonandi sjáum við hana líka fljótlega.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.