25.12.2006 | 22:47
AAAAfslöppun
Já, önnur eins afslöppun hefur sjaldan sést. Jóhannes er búinn ađ skottast um og leika sér međ bros á vör. Jón Ingvi lá inni í herbergi í hvorki meira né minna en 6 klukkustundir og horfđi á "Jul i Valhal", horfđi sem sagt á restina af seríunni í dag!! (Ţetta er jóladagatal TV2 frá í fyrra.)
Viđ hjónakornin erum líka búin ađ liggja ţokkalega í leti. Mér finnst ţetta nćstum ţví erfitt...fć samviskubit yfir ađ vera ekki ađ gera eitthvađ...t.d. ađ lesa en kom mér samt ekki í ţađ.
Kl. 20.00 lágum viđ svo fređin yfir Krřniken á DR1. Ţvílíkt mikil spenna. Tveir ALLRA síđustu ţćttirnir sendir, sá fyrri í kvöld og sá seinni á nýársdag. Mikiđ gaman...
En hvađ finnst ykkur um ţetta?
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđilega hátíđ og takk fyrir jólakortiđ :) Notalegir svona afslöppunardagar en get ekki beđiđ eftir ađ komast í Laugar á eftir og reyna hjálpa líkamanum ađ vinna á öllum ţessum mat og nammi .. híhí Viđ erum algjörlega búnar ađ vera sófaklessur 1 og 2 .. horfa nćstum á alla seríu 2 af Prison Break og erum núna í tremmakasti yfir hvađ ţađ gengur hćgt ađ dowloada restinni.
Hafiđ ţađ gott ... knús R
ragnhildur frćnka (IP-tala skráđ) 26.12.2006 kl. 08:18
híhí, já, ţessar blessađar sjónvarpsseríur geta gjörsamlega tekiđ völdin...
Takk fyrir kortiđ, vona ađ viđ verđum á landinu 16. júní. Hljómar spennandi Ég verđ bara kannski í DK út af prófi og útskrift
SigrúnSveitó, 26.12.2006 kl. 09:23
Alla virka alkóhólista dreymir um töfralausn til ađ ţurfa ekki ađ hafa fyrir ţví ađ hćtta ... alveg!
Geimfrúin (IP-tala skráđ) 26.12.2006 kl. 12:17
Já, en ţessir óvirku hrista hausinn yfir ţessu og eins og einn mér nákominn spurđi; "Hvađ međ huglćgu ţráhyggjuna?". Knús...
SigrúnSveitó, 26.12.2006 kl. 12:19
haha, elsku vísindamennirnir vita ekki hvað alkóhólismi er, ætli þeir finna nokkurntíma útúr því
jóna (IP-tala skráđ) 27.12.2006 kl. 21:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.