25.7.2009 | 14:29
Ekki eins góður svefn...
...í dag og í gær. Í gær svaf ég frá 9.30-17.42! Ég hrökk við þegar ég leit á klukkuna, nokkuð viss um að hún væri kannski hálf þrjú...en nei. Ég þurfti að hendast á fætur til að ná í búð fyrir kl. 18, því mig vantaði smá meiri lopa fyrir peysuna handa Maríu sys.
Er langt komin með hana, María (ef þú lest...)!!
--
Næturvaktir eru EKKI my cup of tea!! Bara svo það sé á hreinu. En ég skemmti mér nú samt ágætlega. Þeir eru skemmtilega ruglaðir, strákarnir sem ég er að vinna með þessar 3 nætur.
En í dag vaknaði ég rúmlega eitt...og er óttalega tussuleg...á góðri íslensku...! Legg mig ábyggilega á eftir.
Einar er farinn á golfmót, Jón Ingvi er hér með mér og Jóhannes er hjá Birni Viktori - stórvini sínum og frænda. Gott að eiga góðan vin. Þeir eru svo yndislegir, ótrúlega líkar týpur sem báðir hafa brennandi áhuga á golfi og fótbolta! Glókollarnir tveir.
--
Ég er ósköp andlaus...verð kannski í meira bloggstuði þegar þessari næturvaktatörn er lokið...
En hamingjumoli dagsins er þessi:
"Sem börnum er okkur sagt að það sé gott að sitja kyrr og vera stilltur, en vont að hlaupa um og hlæja hátt. Trúðu hinu gagnstæða."
- úr bókinni Þúsund hamingju spor
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 178754
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir kveðjuna og jebb, ég hagaði mér alltaf þveröfugt. Góða helgi elskan mín
Ásdís Sigurðardóttir, 25.7.2009 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.