18.7.2009 | 11:19
Daginn í dag...og í gćr :)
Gćrdagurinn var mjög ljúfur. Ţegar Einar og Jón Ingvi voru farnir áleiđis til Ólafsfjarđar dóluđum vég og Jóhannes okkur af stađ til Reykjavíkur og heimsóttum Fjölskyldu- og húsdýragarđinn. Alveg einstaklega velheppnađur og góđur dagur.
Mikiđ var ég glöđ ađ eiga svona stóran strák. Er svooooo búin međ smábarnakvótann! Viđ bara röltum um og rćddum málin, og ekkert vesen. Ég öfundađi amk ekki foreldrana sem voru međ 1-3 ára háorgandi orma í sjálfstćđisbaráttu á handleggnum.
Ţó ţađ hafi veriđ ljúfur tími líka, ţegar gormarnir okkar voru svona lítil ţá er líka stórkostlegt ađ upplifa ţau ţroskast og stćkka. Ţetta er bara allt frábćrt, en allt á sinn tíma og smábarnatíminn okkar er liđinn.
--
Ţegar viđ komum heim kom pabbi svo til ađ halda okkur selskap um helgina. Svo hér var rólegheitakvöld, ţađ var tölvast, sjónvarpast og prjónađ og spjallađ og drukkiđ smá kaffi líka Bara notalegt
Svo er enn einn sólríkur og fagur dagur hér á Skaganum í dag. Yndislegt alveg. Jóhannes er farinn út ađ hjóla, búinn ađ spila "Jesus Christ Superstar" í botni fyrir okkur, stórkostlegt alveg
Ég byrjađi ađ peysu á Maríu sys í gćr, og verđ ađ halda vel á spöđunum ţví hausinn minn er kominn í nćsta...og ţarnćsta...híhí... Sérlega frjór ţessi haus minn...verst ađ vinnan byrjar í nćstu viku og hún slítur svo í sundur prjónatímann... Nei, nei...ég hlakka til ađ mćta í vinnuna aftur, ţađ er svo gaman ţar.
Jćja, ćtla ađ sjá hvort ég geti ekki fariđ međ stóla og prjónana út í sólina. Lífiđ er sannarlega ljúft
Hamingjumoli dagsins:
Hlustađu á hvađ börnin hafa ađ segja, ţví á sálarglugga ţeirra ber engan skugga.
- Úr bókinni Ţúsund hamingju spor
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ ER yndislegt ţegar börnin stćkka og fara ađ hafa vit til ađ rćđa málin. Yndislegur tími - ţótt eins og ţú segir, hinn tíminn sé góđur líka
Hrönn Sigurđardóttir, 18.7.2009 kl. 18:54
Já, ţetta er allt bara yndislegt og dejligt og det hele
SigrúnSveitó, 18.7.2009 kl. 19:10
Börn eru ţađ sem gefur manni mestu og tćrustu gleđina. Kćrleikskveđja
Ásdís Sigurđardóttir, 19.7.2009 kl. 21:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.