13.7.2009 | 11:28
Daginn í dag...daginn í dag...
...já, ţessi fallegi dagur. Sólin skín, reyndar norđanbelgingur en skítt međ ţađ. Nú vantar bara pall hérna sunnanmegin viđ húsiđ. En ćtli ég myndi nokkuđ sitja meira úti ţó viđ vćrum međ pall?!!! Ég er ekki svo mikiđ fyrir ađ sitja í sólinni hvort eđ er ;)
Jóhannes smellti sér í fótboltaskóla aftur ţessa viku. Hann hefur óstöđvandi fótboltaáhuga, ţessi moli. Í gćr fór hann reyndar líka í góđan klukkutíma einn í golf. Svo duglegur.
Um helgina ćtlum viđ mćđgin, ég og Jóhannes, ađ dúllast tvö ein saman. Ólöf Ósk verđur farin til Grćsted (dejlige Danmark) og Einar og Jón Ingvi fara til Ólafsfjarđar á fótboltamót. Viđ ákváđum ađ frekar en ađ fara öll fjögur norđur ađ skipta okkur upp og gefa strákunum einkatíma međ einu foreldri. Ţeir eru alveg ađ njóta ţess ţegar ţeir fá rólegheitatíma međ öđru okkar, án ţess ađ ţurfa ađ deila athyglinni međ systkinum sínum. Held öll börn sem eiga systkini hafi gott af slíku.
Annars er ekkert nýtt. SASA fundur í kvöld og áframhaldandi rólegheit. Njóta ţess ađ vera í sumarfríi og já, bara njóta lífsins.
-------
"Hafđu ekki áhyggjur af ţví ađ deyja úr of mikilli ánćgju"
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri fćrslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđur moli hjá ţér
Hrönn Sigurđardóttir, 13.7.2009 kl. 15:14
Já, hann er ansi góđur. Held ég smelli fleiri inn, svona í lok hverrar fćrslu kannski Snilldarbók sem elskuleg móđir mín var svo sćt ađ gefa mér
SigrúnSveitó, 13.7.2009 kl. 15:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.