Leita í fréttum mbl.is

Sumar og sæla

Yndislegur dagur. Vaknaði í morgun, ekkert of snemma en heldur ekki seint. Pabbi búinn að fara í bakaríið - bara nice.

Fullt hús af gestum, líka nice.

Svo komu Linda og Kjartan í kaffibolla, þau voru að koma úr sjónum....skelltu sér í sjóinn við Langasand. Jammm, mér verður reyndar kalt við tilhugsunina...en það eru ekki allir einsTounge En hvað um það, það var yndislegt að hitta Linduna aftur, og gaman að hitta Kjartan.
Þau bentu okkur á tvær heimasíður sem við ætlum að skoða nánar, eitthvað sem hugsanlega gæti gefið okkur séns á að ferðast eitthvað í nærri framtíð: HomeExchange og CouchSerfing, mjög spennandi. Bæði til að sjá heiminn sjálf, og eins til að fá gesti hvaðanæva að úr heiminum. 

Annars er Grease mál málanna í dag/kvöld. Við mæðgur ætlum að sjá uppsetningu í Loftkastalanum. Mikil tilhlökkun í gangi Smile

Kannski ég smelli mér á æfingasvæðið með eiginmanninum núna...!!! Golf er greinilega að verða mál málanna!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

JEG, 28.6.2009 kl. 22:06

2 identicon

Loksins blogg frá einhverjum, finnst allir vera hættir incl. myself :) Gaman að lesa sæta mín. Knús úr hitastækjunni

jóna björg (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband