26.6.2009 | 15:05
Sumarfrí!!!
Jæja, langt síðan ég hef bloggað. Mamma saknar blogganna minna, svo ég ætla að sjá hvort andinn komi yfir mig aftur :) Kannski aðrir hafi gagn og gaman af bullinu í mér líka...
Ég er sem sagt komin í sumarfrí, og það í heilan mánuð! Frá 23. júní - 23. júlí!! Einar er sofandi eftir síðustu næturvaktina sína, annars er hann kominn í frí til 30. júlí.
Ég og Jóhannes smelltum okkur í sund um hádegisbil. Það gerist ekki oft að yfir mig kemur sterk löngun til að fara í sund, en ég ákvað að akta á þessa löngun í stað þess að setjast niður og bíða þess að hún liði hjá Það var svooo notalegt hjá okkur, og drengurinn svo flinkur. Hann var í sundskóla einu sinni í viku í allan vetur. Hjá fyrrum ólympíuparanum Röggu Run, sem er frábær sundkennari og þjálfari.
Eftir sundið bauð ég tappanum upp á ís og það var bara lukka. Notalegt að eiga svona stund bara við tvö. Hinir ormarnir eru út og suður, með vinum sínum. Jóhannes er hins vegar ákveðinn í að gera allt með mér meðan ég er í fríi...spurning hvað tekur hann marga daga að verða leiður á mér...
Annars er prjónasköpunin að ráðast á mig, og er ég með kollinn fullan af allskyns hugmyndum, sem ég hins vegar ætla ekki að viðra hér! Set inn myndir af "the collektion" þegar hún er tilbúin í sölu...thíhí....
Jæja, ætla að skutla tappanum á golfvöllinn!! (Hann er strax orðinn leiður á mér....hoho...)
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.