Leita í fréttum mbl.is

aaaaaarg!!!

Ég er búin að vera óþæg stelpa!! Ég fór áðan með Jón Ingva niður á sjúkrahús til að láta skipta á skurðinum á enninu.

Ég ákvað í leiðinni að ath hvort doktorinn minn væri við...eða í það minnsta með netfang, því ég er búin að vera með smá verk, eða öllu heldur sting neðarlega í kviðnum... Minn doktor er ekki við, en ég hitti á hinn kvennalæknirinn og hann skammaði mig bara! 

Sagði; "Þú ert alltof snemma á fótum...FARÐU HEIM OG LEGGÐU ÞIG!!!"

Svo sagði hann mér að hann er á vakt alla helgina og ég á að hafa samband ef ég versna :( Jamm...rassgat!!! Núna ætla ég að standa mig, vera föst við sófann! Liggja hér í leti og reyna að láta mér ekki leiðast... 

Doktorinn sagði, ég veit þér finnst þú vera hress, en þú ert það ekki. Þú varst í stórri aðgerð og þú átt að liggja heima núna!! 

Hana nú og hafðu það!!! 

Molinn:

"Góð heilsa er gulli betri."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já! Og hlustaðu nú!!

Hrönn Sigurðardóttir, 30.1.2009 kl. 12:42

2 identicon

hlýddu svo! annars er ég öll orðin lin eftir að lesa þessa færslu, getur verið stundum pirrandi að vera svona svakalega viðkvæm

jóna björg (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband