Leita í fréttum mbl.is

Af fjörkálfum og fleirum :)

Jćja, ţá er kominn ţriđjudagur og nóvember ađ verđa hálfnađur! Ég held ég verđi ađ halda vel á spöđunum ef ég á ađ ná ađ klára jólagjafirnar fyrir 1. des!

Reyndar var ég ađ klára eina jólagjöf áđan...og ekki orđ um ţađ meir! 

--

Ég er búin ađ vera í rólegheitum heima í dag. Fór reyndar í foreldraspjall í leikskólanum í morgun og ţađ var fínt. Jóhannes er fyrirmyndarbarn, sem ég svo sem veit alveg. Mér finnst bara alltaf svo fyndiđ ađ heyra ađ hann sé rólegasta barniđ á deildinni og ef ţađ vćru öll börnin eins og hann ţá hefđu ţćr ekkert ađ gera í vinnunni..!! Fyndiđ vegna ţess ađ Jóhannes er fjörkálfurinn á heimilinu! Hann tekur greinilega út allt stuđiđ heima.  Ekki ađ hann sé eitthvađ óţćgur, hann er bara fiđrildi og stuđbolti...sem hann sem sagt er ekki í leikskólanum. 
Reyndar mćtti hann alveg heimfćra ţađ hingađ ađ sitja kyrr á stólnum á matartímum...LoL

Núna er hann međ besta vininn, og frćndann, í heimsókn. Ţeir eru algerir molar saman, eru alveg á sömu bylgjulengd og eru bara krútt.

Jamm. 

Vitiđi, ég held ég skutlist út núna og hengi upp ţvott og tek kannski bara myndir af ţví sem komiđ er, úti í byggingu...

Later!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 11.11.2008 kl. 19:48

2 Smámynd: Tína

Shit (pardon my french) hvađ ţú ert alltaf dugleg stelpa!!! Ég varđ bara ţreytt á ađ lesa ţessa fćrslu ţína og ćtla ţví ađ hvíla mig í lazyboystólnum mínum. Ćtla svo sannarlega ađ hugsa til ţín á međan.

Knús á ţig krútta

P.s hugsa enn um brauđiđ sem ég fékk hjá ţér

Tína, 11.11.2008 kl. 21:34

3 Smámynd: María Katrín Jónsdóttir Ármann

Hvar er linkur á heimasíđuna hjá krökkunum????

María Katrín Jónsdóttir Ármann, 11.11.2008 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband