2.11.2008 | 21:20
Helgin
Yndisleg helgi að verða búin.
Í gær brunuðum við hjónin í bústað í Brekkuskógi, þar sem við áttum yndislegan tíma með vinum okkar úr paragrúppunni. Stórkostlegt kvöld :)
Ólöf Ósk var heima með Jóhannes og svo kom Bára og var hjá þeim í gærkvöldi og í nótt, já og fram að hádegi. Þau voru sæl og glöð með tímann með stóru sys. sem þau sjá alltof sjaldan. En svona er að vera eiga 17 ára systir sem er upptekin af lífinu
Við sóttum svo Jón Ingva til pabba, þar sem hann var alsæll eftir yndislega helgi.
Þegar heim kom fengum við gesti, Benni (tengdapabbi) og Jóna komu og svo komu Díana og Viktor (föðursystir Einars og maðurinn hennar). Mjög notalegur sunnudagur.
Einar fór svo út að mála, eða réttara að grunna. Svo nú er búið að grunna þessi þrjú herbergi. Næsta mál er að mála þau, svo þarf að leggja rafmagnið, setja í loftin, lakka gólfin og þá er þetta klárt! Styttist í þetta! Mjög mikil spenna. Ólöf Ósk getur varla beðið, hún er þreytt á litla herberginu og þreytt á *litla* rúminu sínu...hún sefur núna í *bara* 90 cm rúmi en á 140 cm rúm sem hún fer að nota aftur þegar hún fer í herbergið sitt. Mikil tilhlökkun!
Ég fékk 90 cm rúm í fermingargjöf og fékk víðáttubrjálæði! Ólöf Ósk fékk 140 cm rúmið þegar hún var 11 ára!! Reyndar fékk hún þetta rúm þar sem okkur bauðst að kaupa nánast nýtt rúm, mjög gott rúm, á 200 kr danskar (og þetta var sem sagt þegar það var ca 2000 ísl.kr!).
Jæja, ætla að fara að prjóna, er sko alveg að klára peysu nr 2 á bróa minn, sú fyrri varð ALLTOF stór...vona að þessi passi betur...
Kyss&knús...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf sami dugnaðurinn og lífsgleðin í kringum þig Sigrún mín. Ég er að reyna að prjóna þessa dagana því ég hef svo gaman af því, en puttarnir eru orðnir bólgnir og stirðir og vöðvabólgan að drepa mig, ég kann mér aldrei hófs í neinu, verð að ´prjóna annanhvorn dag. Hafðu það gott elskuleg
Ásdís Sigurðardóttir, 3.11.2008 kl. 10:46
Að vanda finnst mér þú ÆÐI stelpa. Verður þú heima í vikunni? Á hvaða tíma er best að kíkja ef manni skyldi nú detta í hug að leggja land undir dekkjum?
Knús fallegust.
Tína, 3.11.2008 kl. 13:27
peysu númer tvö??? Dos?? Jæks og ég er enn að prjóna peysu númer eitt - á mig.......... ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 4.11.2008 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.