29.10.2008 | 20:36
Þreytt kona
Elskurnar mínar, mig langar fyrst að þakka ykkur fyrir yndislegar kveðjur. Sumar kveðjur hafa borist í tölvupósti, aðrar á facebúkkinu og enn aðrar í tölvupósti eða símleiðis. Skvísan alsæl með daginn sinn og þá er einmitt tilgangnum náð.
Í dag var vinnudagur, ég ræsti ungana milli sex og hálf sjö (ókristilegur tími á Íslandi...alvanalegur fótaferðatími í Danmörku...) og Jóhannes var ægilega þreyttur. Það er gleymt núna, og þeir feðgar eru uppi að horfa á Man. Utd. spila við einhverja...og Jóhannes var einmitt í þessum skrifuðu orðum að segja mér að nú væri 1-0 fyrir M.utd. og það hafi verið Ronaldo sem skoraði á 14. mínútu...! Jamm, ég verð að segja að ég og þeir tölum ekki alveg sama tungumálið þegar kemur að þessu...og ekki orð um það meir!
Á morgun annar vinnudagur, og svo eru miklir gleðidagar framundan. Reynar eru allir dagar gleðidagar hér á bæ svo það er svo sem ekkert nýtt. Nú er búið að sparsla og pússa allt nema horn og glugga og við reiknum með að grunna þetta á laugardag eða sunnudag. Svo er komið að því að velja liti á herbergin! Mjööööög spennó!!! Reikna þó með að við verðum með veggina í sama lit og það sem komið er, sem heitir perluhvítt (ef ég man rétt...annars verður Einar að leiðrétta mig...) en Ólöf Ósk ætlar sér út í grænu línuna á sitt herbergi.
Þegar búið að er mála þá er bara eftir að klára rafmagnið,setja í loftin og svo eigum við reyndar eftir að fjármagna hurðirnar...það er ekki hægt að búa á byggingasvæði með engar hurðir...en koma tímar, koma ráð
Svo fékk ég hugmynd áðan...en hún féll í vægast sagt grýttan jarðveg... Ég var sko að fá tölvupóst frá Sollu / Himneskri hollustu...og hún er að auglýsa grænmetisnámskeiðin sín. Að læra að elda úr grænmeti. Svo mér datt í hug að spyrja Einar hvort við ættum ekki að gerast grænmetisætur. Þið sem þekkið hann vitið að þetta var fááááránleg hugdetta hjá mér Enda var þetta nú meira í gríni en alvöru. Þó svo að ég held ég VERÐI að skera niður í að minnsta kosti fitu úr dýraríkinu...svona fyrir magann minn...koma tímar...
Jæja, ætla að hætta, er að spá í að slaka bara á með bók jafnvel...ef ég get...ég held stundum að ég sé með athyglisbrest...
Molinn:
"Kímnigáfan er stórkostleg gjöf sem felur í sér lausn. Um leið og hún lætur á sér kræla hverfur geðvonskan og gremjan en kætin tekur við."
-Mark Twain
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 21:51
Þið eruð yndisleg fjölskylda, grænmeti í öll mál er eitthvað sem ég væri til í ef einhver nennti að elda það oní mig. Reyni samt alltaf að vera mega holl. Krúttkveðja á Skagann
Ásdís Sigurðardóttir, 29.10.2008 kl. 22:22
Ég væri til í svona grænmetisfæði! Hrikalega góður matur.....
Hrönn Sigurðardóttir, 30.10.2008 kl. 12:24
Held að það myndi nú ekki ganga hér á þessum bæ að hafa bara grænt sko. Ég á 2 sem borða ekki kál t.d. alveg fáránlegt sko.
Knús og kveðja úr sveitinni norðan heiðar.
JEG, 30.10.2008 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.