15.8.2008 | 22:42
Börnin okkar...
...eru svooooo dugleg, ég er að rifna úr stolti.
Þau vilja auðvitað leggja sitt að mörkum fyrir afmælið á morgun, svo þau tóku sig til áðan og bökuðu súkkulaðismákökur! Þau sameinuðust um þetta, öll þrjú. Bara duglegust, og yndislegust
Uppskriftin er hér...fyrir þá svöngu
½ tsk vanilludropar
2 dl hveiti
1½ tsk kakó
1 tsk lyftiduft
1 dl sykur
50 gr smjör
1 egg
Öllu hrært saman og svo eru hnoðaðar kúlur og þeim velt upp úr kókosmjöli. Bakað í 1ö mín. v. 200°c
---
Og ég get frætt ykkur um eitt, ef maður *gúgglar* orðið "súkkulaðismákökur" þá fær maður fram m.a. þessa mynd:
Ekki spyrja mig hvers vegna...!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Arg, skildi maðurinn pissa súkkulaðismákökum, eða vera að borða eina á meðan. ?? Dugleg börnin ykkar, ég er búin að fara og fá mér hamborgara síðan ég las áðan, geri það nú yfirleitt ekki nema á nokkurra mánaða fresti, hann var góður
Ásdís Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 22:49
mmmm sánds gúd ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 16.8.2008 kl. 00:53
annars er ég mest hissa að þú hafir ekki fengið Vélstýruna upp! Hún kemur nánast alltaf upp þegar ég gúggla
Hrönn Sigurðardóttir, 16.8.2008 kl. 00:54
Ragnhildur frænka sem er alveg að fara verða mamma .. jeiii! (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 07:49
Til hamingju með daginn Jóhannes fótboltakappi.
Eysteinn Þór Kristinsson, 16.8.2008 kl. 09:05
Til hamingju með daginn frændi. Oh, hvað ég vildi komast til að smakka á þessum kræsingum duglegu börn, já og duglega kona.
Knús, Lilja
Lilja Guðný Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 09:17
Hahahah já googel er nú meira apparatið sko. Ekki 100%
Kveðja úr sveitinni.
JEG, 16.8.2008 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.