10.8.2008 | 20:21
sunnudagur og helgarvaktin bráðum búin
Bakvakt til 8 í fyrramálið og þá er ég búin á helgarvakt...á reyndar kvöldvakt á morgun...síðan get ég hafist handa við bakstur. Strákarnir eru búnir að bjóða í afmæli, svo þá er eins gott að standa undir væntingum
Við röltum, hele familien, niður á kaffihús áðan...bara til að koma að lokuðum og læstum dyrum þar! Hélt að það væri opið þar öll kvöld til kl. 22 en svo er greinilega ekki! Verð að skammast í Maríu næst þegar ég hitti hana!!!
Annars röltum við öll saman...nema gelgjan okkar...hún var í fýlu og labbaði ýmist langt á eftir eða langt á undan...en kom samt "með" sem var bara gott. Svo æddi hún á undan heim og Jón Ingvi hjólaði á undan líka, svo þau misstu af stoppi í Shell, en þeir eru með Te&Kaffi-kaffi þar, svo við komum ekki koffíntóm heim! Ljómandi gott kaffi, en takmarkað huggulegt að sitja inni í sjoppu...en allt er hey í harðindum!
Ég er ótrúlega þreytt eftir helgina. Kannski allt í bland; 1. vinnudagarnir eftir ótrúlega yndislegt frí og svo hef ég ekki farið nógu snemma að sofa...smá stjórnleysi í gangi hér á bæ...!
Að lokum, ein mynd fyrir Jónu
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 178739
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÉG læt mig dreyma um að fara hringinn á næsta ári, þá ætla ég að kíkja þarna uppeftir. Eigðu ljúfa viku elskan mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.8.2008 kl. 20:33
á ekki bara að röbb it inn *grát*mér finnst þetta hræðilegt og ég ætla aldrei að skoða þetta ef ég kemst hjá því. Einu sinni var þetta landsvæði stærsta ósnerta landsvæði í evrópu en það er það ekki lengur, það eru íslendingar búnir að sjá fyrir og eiga sjálfsagt eftir að sjá eftir því eftir einhver ár...snöft.
En þrátt fyrir röbbið :) þá sendi ég þér knúss og kossa, það var gaman að koma til ykkar. om ikke så længe bliver det ikke så langt i mellem os.
jóna björg (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 05:28
Glæder mig rigtig meget, min dejlige veninde
SigrúnSveitó, 11.8.2008 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.