21.7.2008 | 13:58
Góðan daginn!!!
Ekki orð meir um ÍA og fótbolta...
---
Ég svaf yfir mig í morgun...Jón Ingvi kom inn kl. 10.30 og spurði mig hvort það væri golf í dag...ooooohhhh....æfingin byrjaði kl. 10...hann vildi ekki fara þar sem æfingin var hálfnuð. Veðrið reyndar ekki gott til golfiðkunar, rigning og rok en ég veit þau eiga að vera inni í fræðslu þegar veður er slæmt.
Jón Ingvi fyrirgaf mér og ég setti golfæfingar inn í símann hjá mér sem framvegis mun væla og minna mig á...og vekja mig ef á þarf að halda...þetta er náttúrlega ekki nógu gott...!!! Verð og ætla að bæta mig!!!
Annars er ég að bíða eftir símtali...sem getur haft stórar breytingar í för með sér...meira um það síðar...
--
Strákarnir okkar komu mér á óvart áðan...þeir eru ekki vanir að nenna út þegar það er rigning og rok, en fótboltaáhuginn er slíkur að þeir æddu út í rigninguna og rokið áðan og Jóhannes að sjálfsögðu bara á stuttbuxum og bol! Þeir voru örugglega úti í hátt í hálftíma!!! Og komu rennblautir, það lak úr hárinu á þeim, blautir sokkar og alles, og þeir voru skælbrosandi Ekki amalegt. Svona eiga börn að vera
Jæja, ég ætla að snúa mér að matseldinni...er að undirbúa gestkvæma viku, er í skrifuðum orðum að steikja slatta af beikonbollum sem verða á boðstólnum á miðvikudagskvöldið!
En nú er tölvan mín komin með hita...verð að leyfa henni að hvíla sig...
Sí jú leiter...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alvöru drengir sem þú átt. Það er bara alltaf eitthvað spennó í gangi, þú leyfir okkur að frétta. Mér finnst nu ekkert skritið að þú hafir sofið yfir þig í morgun, erfiður leikur í gærkvöldi
Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2008 kl. 14:26
Mín börn leyfa mér nú ekki lúra svona lengi. Bara til ca. 8 - 8:30
Já mínir myndu fara út og bleyta sig ef ég leyfði það er bara gaman nema fyrir mig. Ekki þrífa þeir blessaðir vatnsganginn eftir sig.
En þú eyddir jú auðvitað mikilli orku í veðrinu í gær svo það er engin undra á að hugurinn hafi verið í hvíld.
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 21.7.2008 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.