29.4.2008 | 13:55
Örstutt...
Ætla ekki að skrifa mikið í dag. Það er búið að vera mikið að gera undanfarna daga, ég var m.a. að vinna um helgina og það var mikið að gera. Var þreytt.
Strákarnir fóru í helgarferð til ömmu í Hafnarfirðinum og voru alsælir með helgina. Fóru í sund, í pönnsur til ömmu (lang-) Siggu í Kópavoginn og fóru svo hálfa leið upp á Esjuna á leiðinni heim á sunnudaginn!!
Ólöf Ósk fór, ásamt öðrum 7. bekkingum, á Reykjaskóla í gærmorgun. Hún, ásamt 5 öðrum sundbörnum, verða svo sótt annað kvöld því á fimmtudaginn fara þau af stað til Danmerkur, nánar tiltekið til Esbjerg, að taka þátt í RISAstóru sundmóti. Mikill spenningur, get ég sagt ykkur!
Skrifa meira fljótlega.
Kyss...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 179079
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þið eruð öll svo óendanlega dúlleg ... vona að frænku gangi vel í sundinu :)))
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 17:47
mmmmm pönnsurnar hennar ömmu.....ég sem var að byrja í átaki. Það er ekki aftur snúið núna. Djö.
Sigga Eyrún (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 22:26
Hrönn Sigurðardóttir, 29.4.2008 kl. 23:12
Svona eru Íslenska pönnukökur hollar og kraftmiklar, eftir inntöku rýkur maður bara hálfa leið uppá Esjuna ha! Það þætti nú saga til næsta bæjar ef ég tæki upp á því að spæna upp á Himmelbjergið ógurlega eftir danskar pönnukökur.
Gangið á Guðs vegum.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 04:29
Já ekta ömmufóður klikkar ekki. Frábært að vera á Reykjum enda á besta stað
úbsý nú varð ég hlutdræg. En krakkarnir skemmta sér rosalega vel þarna. Og lifa á þessu lengi á eftir. Knús og kelmm. Reyndu nú að njóta morgundagsins.
JEG, 30.4.2008 kl. 23:59
Bless
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.5.2008 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.