10.4.2008 | 20:52
Hvað get ég sagt...
...Jón Ingvi er LOKSINS hitalaus!!! Við fórum nú samt í borgarferð í gær þó hann væri með smá hita...og áttum góðan dag saman. Bara yndislegt.
Reyndar var Ólöf Ósk þá orðin lasin...en var skilin eftir heima með sofandi pabbanum.
Í dag voru þau systkinin svo heima, með sofandi pabbanum. Þau hringdu í mig fyrir hádegið og langaði þá að fá að baka...mér leist nú svona og svona á það, en tók loforð af þeim að taka til í eldhúsinu...sem þau og gerðu. Þau gúggluðu súkkulaðismákökur og bökuðu svoleiðis. Alsæl með útkomuna, sem er víst ansi góð.
Ég hef ekki smakkað...það er jú sykur í þeim!
Vissuði að í fyrradag, 8. apríl, átti ég 1 árs sykurlaust "afmæli"?!!!! Ég er alsæl með það, þvílíkt frelsi að vera laus við þráhyggjuna sem fylgir sykuráti hjá mér! Þráhyggju eins og; endalausar hugsanir um nammi, kökur og þess háttar. Þráhyggju eins og; "ógeðslega er ég FEIT!!!" (Þó ég sé alls ekki feit...get samt alveg enn fengið smá svona hugsanir...en hamingja mín er ekki fólgin í kílóafjöldanum, svo mikið veit ég...ég hef verið mjög grönn og geðveikt óhamingjusöm!!!) Svo er ég líka alsæl að vera laus við liðverki, sem fylgja sykuráti hjá mér.
Jamm. Sykur er EITUR fyrir MIG!!!
Í dag fórum við á tónleika. Tveir elstu árgangarnir á Vallarseli, leikskólanum hans Jóhannesar, voru að syngja og spila með lúðrasveitinni. Þvílíkt flott hjá þeim. Það á víst að koma í sjónvarpinu...hélt að það ætti að koma í kvella...en nei, amk. misstum við þá af því...læt ykkur vita ef ég kemst að þessu...þá getiði séð þessa snilla!!!
Vitiði...núna ætla ég að henda mér í heitt bað...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég las það einhverstaðar að ef við hefðum fundið sykurinn í dag, þá hefði hann verið stranglega bannaður. - ég trúi því.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.4.2008 kl. 21:36
liðverkir segirðu.......
hmmmmm
Hrönn Sigurðardóttir, 10.4.2008 kl. 21:52
Gunnar, ég hef heyrt þetta líka og trúi því sannarlega.
Hrönn...já, liðverkir!
SigrúnSveitó, 11.4.2008 kl. 07:23
heilt ár, vá hvað tíminn líður oooog þú ert dugleg... sé mig ekki geta þetta....tek undir þetta með liðina...algjörlega
koss úr sólinni í dk
jóna björg (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 07:38
kvitt kvitt Sigrún mín, les alltaf bloggið þitt en hef verið löt að kommenta. Góða hlgi ljúfust
Guðrún Jóhannesdóttir, 11.4.2008 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.