Leita í fréttum mbl.is

Bæn dagsins

Ég fékk þessa bæn senda frá vinkonu minni, og finnst hún góð.

Guð
Í dag hef ég gert allt rétt.
Ég hef ekki slúðrað, ekki orðið reið,ekki verið vanþakklát.
ekki verið öfundsjúk,gráðug, fúl, vond, sjálfselsk eða tillitslaus.
Ég hef ekki vælt, kvartað eða blótað.
En nú þarf ég að fara á fætur og mun þurfa á hjálp þinni að halda.
Amen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.4.2008 kl. 16:21

2 identicon

Æðisleg bæn, finn mig alveg í henni.  Knús á þig fallega manneskja!

Þórunn María (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 08:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband