Leita í fréttum mbl.is

Hlaupabólubæli með meiru

Hér á bæ er verið að leggja lok á fyrri fermingarveisluna.  Búið að baka 3xfranskar súkkulaðikökur í morgun og skreyta síðusta marenstertuna. 

Í skrifðum orðum er verið að ferma drenginn.

Hér heima eru ég, Tóta (vinkona Lilju sys.), Jón Ingvi, Jóhannes og svo hlaupabóludrengirnir; Bergur og Ýmir. 

Jamm, það spratt sem sagt upp hlaupabóla á heimilinu á mánudaginn.  Tveimur sólarhringum fyrr en áætlað hafði verið...

Jæja, ég ætla að gefa drengjunum hádegismat...og setja krem á kökurnar.

Eigiði dásamlegan skírdag, elskurnar mínar nær og fjærHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Duglegust alltaf yndið mitt Easter Bunny   Egg 4 Easter Bunny

Ásdís Sigurðardóttir, 20.3.2008 kl. 14:33

2 Smámynd: Hugarfluga

Fyrirmyndin mín! Til hamingju með frænda!! Njótið dagsins og páskanna!!

Hugarfluga, 20.3.2008 kl. 14:59

3 identicon

Gleðilega páska

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband