17.3.2008 | 09:26
Góðan dag, elskurnar.
Þá er páskafríið byrjað fyrir alvöru. Ég búin á bakvakt og alles, jamm FRÍÍÍ!!!
Veit hins vegar af reynslu að ég á eftir að sakna míns heittelskaða En vika er bara vika og það verður best að kúra í hans faðmi aftur.
--
Kíkti á mbl.is áðan og sá þá þessa grein. Nafna mín Sigurðardóttir vann meistararitgerð frá HA, hún er hjúkrunarfræðingur og rannsakaði konur sem hafa lent í kynferðisofbeldi.
Í stuttu máli get ég sagt að ég kannast við margt sem hún talar um, eða þær niðurstöður sem hún fékk.
Og minnist þess enn á ný að það skiptir ekki máli hversu lítið eða hversu mikið, afleiðingarnar á sálinni eru þær sömu.
Mikið er ég þakklát Stígamótum fyrir að hafa gefið mér lífið.
--
En núna; loka tösku og Fly on the wings of Love
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 178869
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ sæta mín. Góða ferð í dag og hafið það rosa mikið gott öll saman :) ég hugsa hlýtt til ykkar systra, sveittar við baksturinn fyrir tvær 70 manna veislur... úffff, er alveg enn í sjokki yfir þessu. vildi að ég gæti bakað og sent ykkur í hraðflutningi (svo miklaði ég fyrir mér 5 marenges tertur síðasta laug.kvöld
Takk fyrir kaffið í gær annars og rúntinn um húsið.
knús yfir til Nes
Elín sys (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 11:12
Góða ferð..........
Hrönn Sigurðardóttir, 17.3.2008 kl. 11:59
Góða ferð skvís og farðu vel með þig
Dísa Dóra, 17.3.2008 kl. 12:41
Velkomin í frí og góða ferð.
Linda litla, 17.3.2008 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.