30.12.2007 | 14:33
Söknuður
Stundum finnst mér mjög erfitt að vera 700 km burtu frá æskustöðvunum, burtu frá þeim sem ég ólst upp með og á svo margar góðar minningar um og með.
Átti bara töluvert erfitt þegar ég talaði við mömmu áðan. Sakna hennar og Jóns Þórs mikið svo og systkinanna minna sem búa fyrir austan mikið.
Áður fyrr voru engin jól nema vera með þeim. Í dag eigum við yndisleg jól, okkar eigin jól heima hjá okkur.
En svo koma dagarnir milli jóla og nýárs... Mikið sakna ég ykkar, elskurnar mínar. Fékk svo stóran kökk í hálsinn áðan þegar ég heyrði í þér, mamma, að ég gat varla talað. Tárin renna þegar ég skrifa þetta.
Það er sárt að sakna.
Hlakka til að sjá ykkur um páskana!!!
Vona að þið eigið yndislegan dag saman, í dag. Er sannarlega hjá ykkur í huganum. Elska ykkur öll svo undur mikið
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það er sárt að sakna og það er yndislegt að elska og vera elskaður. Gleðin býr alltaf með sorginni og öfugt. Hafðu það gott ljósið mitt og milljón hjörtu til ykkar
Ásdís Sigurðardóttir, 30.12.2007 kl. 15:17
Já, það góða við að sakna er að það er einmitt vegna ástarinnar sem ég sakna! Ef ég elskaði ekki þetta fólk þá myndi ég tæplega sakna þeirra! Og ég veit fyrir víst að þau elska mig líka
SigrúnSveitó, 30.12.2007 kl. 15:46
Gleðin er systir sorgarinnar og söknuður er bróðir ástarinnar.
Jamm ég er djúp.......
Hafðu það gott ljúfust
Hrönn Sigurðardóttir, 30.12.2007 kl. 16:06
Elsku dúlla. Gleðstu yfir að fá að sakna og elska og upplifa og þrá og vona og alls þess sem lífið færir þér í formi tilfinninga, hláturs og gráts. Takk fyrir falleg orð á minni síðu. Þú ert einstök.
Hugarfluga, 30.12.2007 kl. 16:43
Takk yndislegu görlís!
Það eru til orð sem segja eitthvað um að skoða það sem veldur manni sorg, og þá mun maður finna að það sem sorginni veldur var eitt sinn hin stærsta gleði.
Ljós&kærleikur til ykkar allra
SigrúnSveitó, 30.12.2007 kl. 17:38
Æ dúllan mín. Við söknum þín líka.
Þetta var sko alvöru kaffiboð það fór rafmagnið og allt ;)
Þau hin verða einmitt saman á morgun en ekki við með ;( En það verður huggó hjá okkur líka :)
Vissi ekki að þið kæmuð um páskana. Strax farin að hlakka til. Æjú auðvitað fermingar :/
Hafið það gott
Kv frá okkur
María Katrín (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 17:59
Hæ hon.
Æ hvað er erfitt að heyra þegar þú grætur. En við hittumst um páskana og eigum góðan tíma saman þá. Elska ykkur og sakna ykkar - kann hins vegar ekki að gráta ;-)
Kv. Lilja P.S. rafmagnið var að koma ;-)
Lilja Guðný Jóhannesdóttir (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 21:45
Ooooohhh, þetta hefur verið EKTA. Las mamma Íslenskar Þjóðsögur?!! Jamm, við eigum góðan tíma saman yfir tertustússi um páskana. Hlakka strax mikið til.
Elska ykkur sannarlega líka
SigrúnSveitó, 30.12.2007 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.