Leita í fréttum mbl.is

Hæ aftur!

Fórum í mat til tengdamúttu áðan.  Ég og Jóhannes fórum að hitta Einar á bílastæðinu við göngin þegar hann var búinn að vinna.  Þaðan lá leiðin í Hafnarfjörðinn, með smá viðkomu í Smáralindinni þar sem við tókum stelpuskottin upp í. 

Svo var matur og huggulegheit hjá tengdó.  

Nú erum við hjónakornin þreytt...og ég ætla að koma drengjunum í bælið svo ég geti lagst upp í rúm...!

Megi Guð og englarnir vaka yfir ykkur öllum í nótt Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég tók eftir því í dag að það er komin ný mynd af sveitamærinni minni !   hafið það gott   í kúrinu

Ásdís Sigurðardóttir, 29.12.2007 kl. 21:30

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Megi þeir vaka yfir þér og þínum líka.

Fín nýja myndin af þér

Hrönn Sigurðardóttir, 29.12.2007 kl. 21:42

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Gleðileg áramót til þín og þinna. vonandi farið þið í rólegheitum inn í hið nýja ár

Mahatma Gandhi sagði svo rétt Kærleikurinn er sterkasta aflið sem til er í heiminum og jafnframt hið hógværasta sem unnt er að hugsa sér.

Megir þú vera í Kærleikanum nú og alltaf.

AlheimsKærleikur til þín

Steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 30.12.2007 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband