2.10.2006 | 09:56
Íþróttaálfurinn
Jóhannes skellti sér í íþróttaálfsbúninginn í morgun og fór á handahlaupum á leikskólann!! Ég held samt að það hafi aðallega verið fullorðna fólkið sem fattaði að þetta var íþróttaálfurinn, því þetta eru föt eins og hann var í, í 1. leikritinu. Sem sagt grænum buxum, bláum bol, með svart belti og appelsínugula álfahúfu með grænum doppum!! Frekar flottur sko. En eins og íþróttaálfurinn lítur út í dag, í bláum fötum, flestir krakkar þekkja hann þannig. En Jóhannes var mjög ánægður með sig, og það er auðvitað það eina sem skiptir máli.
Stóru börnin eru heima í dag, það er skipulagsdagur í skólanum. Verst að við föttuðum það ekki fyrr en á föstudaginn (ekki alveg með á nótunum ennþá...), annars hefði Einar fengið sér frí í nótt og þá hefðum við getað verið í bústaðnum þangað til í dag. En við gerum það bara næst.
---------------
Ég ætla að smella á ykkur uppskriftinni að konfektkúlunum góðu, sem ég skrifaði um á föstudaginn. Svona ef ykkur langar í sykurlaust, en gott gúmmulaði.
100 gr kókosmjöl , 100 gr hnetur ( t.d. kasjú eða hesli - ég malaði þær eins vel og ég gat í mixernum), 30 gr kakó, 200 gr döðlur (ég lét þær liggja smá í sjóðandi heitu vatni til að míkja þær).
Allt sett í blandara, og blandað þar til þetta hangir vel saman. Mótið litlar kúlur, sem gott er að velta upp úr kakódufti eða kókosmjöli.
----------------
Nú þarf ég að vera dugleg að læra í dag, þarf að senda "studiebog" til Danmerkur í dag...svo það er eins gott að standa sig...!!! Dugir ekki bara að liggja á blogginu, svo ég ætla að láta þetta duga...fram að næstu pásu...hehe...ætla að fá mér morgunmat, hita mér gott kaffi og láta svo hendur standa fram úr ermum!!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.