27.9.2006 | 08:44
Hún á afmæli í dag...
Það er hún elsku besta Jóna sem á afmæli í dag :) Elsku kæra vinkona, vona að þú eigir yndislegan dag, og njótir lífsins, ekki bara í dag heldur alla daga. Knúsa þig stórt þegar við sjáumst næst.
Ég keyrði börnin mín í skóla í dag og það hefur bara ekki gerst í háa herrans tíð. Ástæðan fyrir þessari góðsemi minni er að dóttir mín er draghölt, hún er að farast í hnénu. Þetta virðist vera að ganga hérna á heimilinu...við fáum ekki flensu eins og aðrar fjölskyldur, við fáum bólgu og vökva í hné!!! Ég pantaði tíma fyrir hana hjá lækni í gær, eftir samráð við sundþjálfarann hennar. Einhver Reynir á sjúkrahúsinu hérna á Akranesi, hann er víst vanur að fást við íþróttameiðsl bæjarins. Við förum þangað á morgun og fram að því (og eflaust líka lengur) á hún að slappa af eins og hún getur. Hún segir svo skemmtilega frá því sem hún ekki má á blogginu sínu!!!
Ég fékk sms frá elsku múttunni minni í gær, hún er að koma í höfuðborgina í lok október Það verður yndislegt að hitta hana. Eitt af því góða við að vera flutt heim, er að við hittum fjölskylduna oftar en áður. Þó svo að það sé kannski ekki beinlínis hægt að segja að við séum heimilisplágur hvert hjá öðru að þá er þetta samt meira en áður var, sem er yndislegt.
Um helgina erum við t.d. að fara í sumarbústað með elskulegri tengdamóður minni og litla bróðir Einars og hans fjölskyldu. Vantar sennilega Báru í hópinn en hún er að vinna. En vonandi sjáum við hana um næstu helgi í staðinn.
Jæja, ætla að fá mér morgunmat og fara svo að læra...svo er ég að fara á kvöldvakt í dag. Gaman, gaman.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Sigrun, buin ad vera leinilegur lesandi i nokkrar vikur:) Gaman ad lesa pælingar thinar og syn thina a lifid. Annars var systir min mikid ad æfa sund og thad endadi med thvi ad hun matti ekki synda bringusund thvi thad for svo illa med hnen a henni. Annars kær kvedja og gaman ad sja hvad allt er i bloma hja ther og co. Johanna - Adalsteins, Salnyar og Lilju Fanneyjar vinkona.
Johanna (IP-tala skráð) 27.9.2006 kl. 09:00
Hæ elskan mín, takk fyrir. Ég kemst alltaf nær besta aldrinum, hver sem hann nú er :)
jóna (IP-tala skráð) 27.9.2006 kl. 09:56
Takk fyrir innlitið, Jóhanna. Já, ég kíki nú alltaf við hjá þér annað slagið líka ;) Já, það verður kannski tekið út bringusundið hjá Ólöfu Ósk, þjálfarinn minntist einmitt á bringusundið.
Já, Jóna, hvað skildi besti aldurinn vera? Mér finnst besti aldurinn vera 35, en þegar ég verð 36 (og það styttist í það) þá finnst mér það örugglega besti aldurinn!!! Er ekki bara mikilvægast að vera sáttur og þá er allt hitt bara ljúft og lipurt?!!
SigrúnSveitó, 27.9.2006 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.