31.10.2007 | 15:36
ááiiiii
Ég fór til tannlæknis í dag að láta laga eitt stykki jaxl. Ég er sko ekki jaxl þegar kemur að tannlæknum... Var ég ekki búin að tjá mig um danska tannlækninn sem ég var hjá í eftirliti á 6 mánaða fresti?? Samt var ég með stóra holu...undir fyllingu...því sá danski tók bara myndir 2. hvert ár... Og ekki nóg með það heldur er þessi jaxl sem var verið að laga innsti jaxlinn (12 ára jaxl) í efri góm og lítil beinfesta fyrir hann því það var fræst svo mikið af beininu þegar endajaxlinn var tekinn...þannig að kannski þarf bara að láta hann flakka í ruslið við tækifæri...ojojoj... = meiri deyfing...og mér er meinilla við sprautur!!!
---
Nóg um það. Ég og Jóhannes erum búin að dúlla okkur heima í dag. Hann skrapp á leikskólann rétt á meðan ég fór til tannsa (byrja ég aftur...) og er búinn að vera alsæll hér heima síðan kl. 10!! Ég dreif í að sauma GRÆNAR buxur á hann...ég fékk grænt flísteppi í Ikea í sama lit og íþróttaálfsbuxurnar hans voru! Svo nú er hann alsæll í grænu buxunum sínum Hef ekki tíma til að setja inn mynd af honum núna því ég er að fara að vinna...vaktaskipti hérna...Einar kemur og ég fer.
Á morgun byrja Einar og Ingvar að setja glugga í húsið!! Spennandi!!
---
Over and Out...!! Love & Peace...!!
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég læt ekki deyfa mig, nema í algjörri neyð þá. Ég er jaxl
Ásdís Sigurðardóttir, 31.10.2007 kl. 22:53
Einmitt, ég vissi það...man eftir því þegar þú skrifaðir um það um daginn...skil ekki svona fólk!! Ég er með illt í bakinu, held svei mér að það sé eftir að hafa legið með ALLA vöðva spennta þarna í morgun...!!!
SigrúnSveitó, 31.10.2007 kl. 23:39
Æ nei það er ekki gaman að fara til tannsa, fór um daginn, var þá ekki búin að fara í 2,5 ár og hélt að stellið væri ónýtt en allt kom fyrir ekki, stellið í fínasta lagi. Vel á minst þá er tannsinn minn íslensk eldri kona :)
kys min söðe
jóna björg (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.