22.10.2007 | 22:44
Jæja...
...það tók "bara" 6 tíma að setja 6 myndir inn á barnanetið!! Frekar lélegt...en þannig var það í þetta skiptið. En nú eru komnar nokkrar myndir af þakinu!! Reyndar bara bílskúrsþakinu...það var svo ógeðslega kalt og hvasst að ég lagði ekki í að labba bakvið húsið...geri það þegar lægir!!!
Gluggarnir væntanlegir á þriðjudaginn...eða fimmtudaginn...man ekki alveg hvað Einar sagði...gluggarnir koma nefninlega og svo Ingvar...ekki allt á sama tíma...!!
En gluggarnir koma bráðum!! Svo það fer aldeilis að styttast í að það verði fokhelt, og þá verður hægt að drekka kaffið inni í húsinu!!! Já, og auðvitað verður þetta alger lúxus að geta unnið inni í vetur! Aðallega fyrir minn heittelskaða, þar sem hann er mest í þessu.
---
Svo er það Kaloríubomban...:
3-4 eggjahvítur
150 gr sykur
100 gr möndluspænir
Sykur og eggjahvítur stífþeytt, möndlum blandað varlega saman við.
Bakað í eldföstu móti eða álformi.
150° C í 45-60 mín.
3-4 eggjarauður
75 gr sykur
2 stór daim
1 peli þeyttur rjómi
Eggjarauður og sykur þeytt vel saman. Daim sett út í og rjóminn. Látið ofan á kalda kökuna og fryst.
Borið fram beint úr frysti.
Ég held að það væri mjög gott að blanda 50/50 rjóma og soyarjóma, þá verður ísinn ekki eins grjótharður. Bara hugmynd...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 178737
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hver er þessi ingvar? ....................er það einhver snilli ???? er það satt að hann sé gaflari???? og hvað
Bið að heilsa Einsa kalda úr..............
kv..........................ingsi
ingvar ari (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.