16.10.2007 | 00:17
Afmælisbörn dagsins
Ragnhildur frænka á afmæli í dag, degi á eftir sinni heittelskuðu. Elsku Ragnhildur, innilegar hamingjuóskir á afmælisdaginn. Efast ekki um að þú átt eftir að njóta dagsins vel. Megi hamingjan halda áfram að blómstra í þér.
Hitt afmælisbarnið er töluvert yngra, eða 4ra ára í dag. Hún les ekki þetta blogg, af (amk.) tveimur ástæðum; hún er ekki læs enda ekki mjög gömul...og svo er hún dönsk.
Þetta er stúlkan sem yngri sonur minn talar um sem kærustuna sína eða stúlkuna sína. Stúlkan sem hann ætlar að flytja til þegar hann verður 18 ára...sem sagt eftir tæp 14 ár...!!
Ida skvísa er sem sagt hitt afmælisbarnið.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk elsku frænka fyrir afmæliskveðjuna .. þetta verður yndislegur dagur :) Ætla að vinna til hádegis og svo tekur við dekur og ljúflegheit. Í kvöld ætlar mamma að halda fjölskyldumatarboð fyrir okkur skvísurnar. Dásó dagur! :)
Ragnhildur frænka (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 06:58
Til hamingju
Hrönn Sigurðardóttir, 16.10.2007 kl. 08:38
Innlitskvitt og kær kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.10.2007 kl. 19:45
bara að segja hæ
Guðrún Jóhannesdóttir, 17.10.2007 kl. 00:22
Hæ gullið mitt,viltu fara inn á síðuna mína og tengja bænaskjalið mitt yfir til þín svo sem flestir sjái þetta, líka ef þú átt marga e-mail vini þá að senda þeim hlekkinn. Við ætlum að reyna að safna sem flesturm
knús til þín.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.10.2007 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.