29.9.2007 | 20:36
Hellú
Laugardagur að kveldi kominn. Fór að heiman kl. 7.50 og kom heim 17.40. Þá voru Einar og börnin á leið heim frá Reykjavík/Keflavík. Ólöf Ósk var að keppa í sundi, Einar og strákarnir voru á vellinum...sko fótboltavellinum að sjá ÍA spila við Keflavíkurliðið...ekki orð um það meir!!
Ég var hins vegar á skemmtilegum fundi í höfuðborginni. En ómægod hvað ég verð þreytt á að sitja á rassinum heilan dag. Gott að vera ekki í skóla lengur!!!
...þó ég hafi fengið athyglisverðar hugdettur um síðustu helgi...einmitt...jamm...skóli...bara smááá...eða sko eitthvert "smá" framhaldsnám í geðhjúkrun...já, ég er ekki hætt við...mig langar SVO á geðið. Nú erum við búin að gera nýjan díl...sko, ef þessi blessaða Sundabraut kemur ekki á næstunni...þá ætlum við að endurmeta stöðuna þegar Jóhannes fer í skóla!!! Ég get ekki gleymt geðinu, geðið á mig!!! Jamm... Ég veit að Guðbjörg föðursystir verður ánægð með mig núna
En núna ætla ég að skríða undir sæng, glápa á einhverja vitleysu í imbanum og halda áfram að prjóna...prjónaði sko HELLING á fundinum í dag!!!
Góða nótt, darlingurnar mínar
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
vá mamma verður sko ánægð með þig núna,,og ég líka,,,þetta er eithvað sem væri fyrir mig ef ég æri búin að læra hjúkkuna.
Bergþóra Guðmunds, 29.9.2007 kl. 22:59
Alltaf að hlusta á sinn innri mann........
....hann hefur glettilega oft rétt fyrir sér!
Hrönn Sigurðardóttir, 30.9.2007 kl. 00:21
Kíkti við ! Alltaf nóg að gera hjá þér og þú ert svo dugleg að blogga !
Kveðja
Rúna Valkyrja
Rúna (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 01:54
já fylgja sinni hgsjón er það besta sem maður gerir fyrir sig og aðra.
Fallegan sunnudag til þin
AlheimsLjós til þín líka
SteinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 30.9.2007 kl. 05:53
bíddu bíddu bíddu, hmmm, endurmeta stöðuna? Ertu að segja að þið hafið í hyggju að flytja í sorann?
Annars líst mér vel á að þú fylgir hjarta þínu, það ætla ég að gera :)
knús
jóna björg (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 11:10
Flytja í sorann?!!! NEI, NÚLL OG NIX!!! En það getur verið að ég fari samt að vinna í Rvk þó sundabrautin verði kannski ekki komin ;)
Já, best að hlusta á hjartað, það veit sínu viti!
Knús á ykkur allar, fallegu konur.
SigrúnSveitó, 30.9.2007 kl. 13:08
Ætlaði að fara að segja það, ég fékk væga snertu af bráðkveddu :)
knús
jóna björg (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.