Leita í fréttum mbl.is

Hann moli minn!

Hann Jóhannes.

Í fyrradag þá keypti hann póstkort til að senda Idu vinkonu sinni, með mynd af hesti vegna þess að Ida ELSKAR hesta.  Ég hjálpaði honum að skrifa það sem hann vildi að kæmi fram, m.a. að hann væri orðinn 4ra ára, að hann ætli að flytja til hennar þegar hann verður 18 ára og fleira.

Nú er komið að því að senda kortið.  Ég sagði við hann áðan að það væri nú gott að pósturinn gæti sent kortið fyrir okkur og komið því til Idu.  Þá heyrist í mínum manni; "Já, það er nefninlega VIRKILEGA gott að pósturinn getur hjálpað okkur".

Ég veit stundum ekki hvaðan hann hefur orðanotkunarkunnáttuna...  Held reyndar að hann grípi allt sem Jónína (konan hans á leikskólanum), og svo afar og ömmur segja.  

InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér skrifar

SigrúnSveitó
SigrúnSveitó

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband