28.8.2007 | 09:57
Ég er LOFTHRÆDD!!!!!!!!
Vissi að ég væri svolítið lofthrædd...en ég vissi ekki að ég væri svona svakalega mikið lofthrædd. Ég fór að hjálpa mínum heittelskaða í húsinu...taka mál og svona fyrir burðarveggjum. Og það gekk ljómandi vel...þar til hann sagði að nú yrðum við að fara upp á "stillads" og mæla fyrir bitanum... Upp komst ég...en svo þurfti ég að labba fram og tilbaka. Ok meðan ég gat haldið mér í eitthvað...en svo kom staðurinn (norðurhliðin) og þar var ekkert til að halda í, tvær spýtur hlið við hlið til að labba á...og þær DÚUÐU!!! Ómægod!!! Einar reyndar labbaði á undan og leiddi mig...en ég ýki ekki þegar ég segi að ég fór að skæla!!!
Svo segir Einar; "Ástin mín, ég vissi ekki að þú værir svona lofthrædd"! Hélt sig vita allt um mig eftir tæpl. 11 ára sambúð...!! En ég gat með góðri samvisku snökkt; "Ekki ég heldur!!!"!!!!!!!!!
Þegar við vorum komin niður aftur sagði þessi elska; "Þú verður þá ekki með mér á stillads að klæða loftin..."
NEI, vitiði, ég held bara ekki...ég myndi hvort eð er ekkert sjá fyrir tárvotum augum!!!
Það er gott að kynnast sínum takmörkunum...!! Gott að geta grátið...tvo daga í röð!!!
En núna ætla ég að standa við loforðið sem ég gaf Jóhannesi áðan og finna saumauppskrift...grænu íþróttaálfsbuxurnar hans eru BÚNAR, gersamlega gatslitnar, enda notaðar MIKIÐ af þremur börnum! Svo ég ætla að finna snið, fara svo í höfuðborgina very soon og kaupa grænt efni og sauma nýjar buxur á gorminn!!!
Svo get ég sagt ykkur að Jón Ingvi átti góðan dag í gær í skólanum og dagvistinni. Hann var ánægður þegar hann fór af stað í morgun. Yndislegt.
Eigiði góðan dag, elskurnar og gangi á vegi Æðri Máttar.
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lofthrædda dúllan mín, ég var alveg eins en óx upp úr því þegar börnin voru orðin stór. Gott að heyra með Jón Ingva. Prófaðu að kenna honum að setja hönd á hjartastað, kreppa hana og taka ljós út, steypa því svo yfir sig eins og sturtu og segja "nú vernda ég mig fyrir daginn" þetta virkaði á minn sem átti erfitt í skólanum og ég veit fyrir víst að hann notar þetta enn í dag í vissum aðstæðum. Bros til ykkar.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.8.2007 kl. 10:25
Takk. Ég vona að ég vaxi upp úr þessu líka...get reyndar alveg ímyndað mér að það gerist þegar börnin eru orðin stór.
Ég ætla að prófa þetta með ljósið. Hljómar vel.
Bros tilbaka
SigrúnSveitó, 28.8.2007 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.