26.7.2007 | 20:42
Yndislegur dagur í dag
Um hádegið skelltum við okkur í höfuðborgina, ég, Einar og drengirnir. (Ólöf Ósk hafði öðrum hnöppum að hneppa.) Einar þurfti að fara að versla sér verkfæri fyrir húsbygginguna og við ákváðum að skella okkur í húsdýragarðinn með drengina - nota ferðina.
Náðum að nýta ferðina mjög vel, gátum látið græja snúruna fyrir ferða-dvd´inn (sem litlu puttarnir hans Jóhannesar voru búnir að skemmileggja...), keyptum afmælisgjafir handa drengjunum, svo fórum ég og strákarnir í húsdýragarðinn og Einar í 'dótabúðir fyrir stóra stráka'. Svo kom hann til okkar með nestistöskuna, sem kom sér vel því við vorum öll glorsoltin.
Grilluðum pylsur og sleiktum sólskinið. Verð að segja að Fjölskyldu-og húsdýragarðurinn er hreinasta snilld. Reyndar finnst mér þessi 'tívolítæki' eyðileggja töluvert, þetta er alger óþarfi, að mínu mati. Hins vegar er róleg og þægileg stemning þarna, ekki eins og í skemmtigörðum t.d. í Dk þar sem það fylgir tækjunum hávær tónlist svo allir æsast upp og vilja meira og meira!!! (Auðvitað sölutrix.) Amk. geta drengirnir okkar alveg sætt sig við að vera þarna í rólegheitunum, prófa smá af tækjum og svo leika í sjóræningjaskipinu, príla og renna og svo að hoppa á stóra trambolíninum sem er þarna.
Svo eru selirnir alveg sérlega vinsælir hjá pottormunum tveimur.
Já, frábær dagur. Svo skelltu feðgarnir sér á völlinn...það er ekki áhugamál sem við eigum sameiginlegt...en Einar segir að það muni koma...það sé ekki hægt að búa á Skaganum án þess að smitast...við skulum sjá!!!
Svo er alvara lífisins á morgun, Einar búinn í sumarfríi. Hann langar auðvitað mest að vera í fríi áfram og halda áfram með húsið...EN...that´s life!!!
Búið í bili...
Ljós&kærleikur...
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegt að vera í fjölskyldu- og húsdýragarðinum á góðum degi í góðum félagsskap
knús
Hrönn Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 00:27
Góðir dagar eru gulls ígildi.
Gangið á Guðs vegum.
Gunnar Páll Gunnarsson, 27.7.2007 kl. 07:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.