18.6.2007 | 00:22
Frábær dagur
Ótrúlega gaman að upplifa þjóðhátíðardaginn á Akranesi, á Íslandi. Hef ekki verið á Íslandi á 17danum síðan 1996.
Í kvöld var fjölskylduskemmtun uppi í íþróttahúsi, Hemmi Gunn í svaka stuði sem kynnir/skemmtanastjóri eða hvað svona heitir. Hann meira að segja tók lagið; 'Út á gólfið, ekkert stress'!!! Frekar gaman hjá mér :) Það komu fram ýmsar hljómsveitir og tóku ýmis skemmtileg lög og ég gat EKKI setið kyrr. Vá, mig langar á ball, til að DANSA!!! Ég elska að dansa. Kannski ég skelli mér á ball á Norðfirði um verslunarmannahelgina
Ég fór svo heim með pjakkana kl að verða ellefu, þá var Jóhannes alveg rúmlega búinn á því. Reyndar Jón Ingvi líka. Langur og skemmtilegur dagur á enda runninn.
Ólöf Ósk og Jón Þór urðu eftir og fengu fyrirskipun um að koma heim kl 23.45. Ólöf Ósk kom svo reyndar fyrir hálf 12 þar sem stelpurnar sem hún var með fóru heim þá. Hún var sæl og ánægð og svo sveitt að það var varla þurr þráður á henni. Svo hún bíður strax spennt eftir írskum dögum...
En nú ætla ég að fara að sofa. Margt sem ég ætla að gera á morgun, m.a. vakna kl 7.30...(sem er ekki mitt uppáhald...!!)
Bíð ykkur góða nótt og megi Guð og englarnir vaka yfir ykkur á þessari björtu júnínóttu
Tenglar
Uppskriftir
- Uppskriftir frá vinum
- Möndlu-marens
- Döðluterta
- Mörtu-terta
- múslíkonfekt og súkkulaði
- Kókoskúlur
- Afmælisdöðluterta
- Súkkulaðikaka með mangókremi
- Súkkulaðikakan með jarðarberjakremi
- Appelsínukaka
- Jarðarberjaterta með súkkulaði
- Lífrænar súkkulaði og hnetusmákökur
- Kókossmákökur
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Gulrótar- og döðluterta
- Jólakaka Sollu
- Ostakaka Hemma&Birnu
- Epla- og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka CaféSigrún
- Jónu-ís
- Grétu-brauðréttur
- Einn bragðsterkur
- Gulrótarmúffur
- Bananabrauð
- Kryddbrauð
- Jólabrauð Rakelar
- bollur a la LE
- Haframjölsbollur
- Örnu-brauð
- Eddu-brauð
- Stellu-brauð
- Pizzasnúðar og pylsuhorn á ísl.
- Pølsehorn
- Pizzasnegle
- Mini pizzur
- Margrétar-pizza
- ávaxtagrautur
- Mexíkönsk súpa
- Brúðkaupssúpa og bollur
- Kjúklingasalat Særúnar
- Pestó&FetaKjúlli
- Núðlukjúlli
- Kjúlli með íslenskum ostum
- Kjúkl. & eftirréttur Lilju
- Kjúllinn hans Gústa
- Paella frá Hrönn
- Lilju-fiskur
- Pabba-fiskur
- Karrýýsa með grænmeti
- Siggu-Báru-ömmu-fiskur
- Ásdísar-lasagne
- Lasagne
- Hakkréttur með piparosti
- Beikonbollur
- Einn fljótgerður
- Kjötbollur
- Ostabollur
- Lifrarbuff
- Svínakjöt Janne
- gúllas með kókosmjólk
- Svínalund
- Kartöflukrás
- Bakaðar kartöflur að hætti Hugarflugu
- Nachos
- Örnu-snakk
- Sinnepsósa Úrsúlu
- Uppskriftir í WORD
- Shit...gæster!!
- Súkkulaðikaka Maju
- Kanilterta
- Ein dísæt
- Frönsk súkkulaðiterta
Eldri færslur
- Júlí 2014
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 178853
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilega þjóðhátíð sömuleiðis.
Bið að heilsa frændum og frænkum á Akranesi.
Sigga Eyrun, 18.6.2007 kl. 00:46
hérna var haldin þjóðhátíð á amager strönd, og það ringdi og ringi, sagði gunni mér. hann fór enda mikill selskapsmaður, ég sat heima og skrifaði grein um klaufdýr. miklu skemtilegra
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 14:20
Knús, sveitastelpan mín.
Hugarfluga, 18.6.2007 kl. 14:31
SigrúnSveitó, 18.6.2007 kl. 22:41
Ég á gamla skólasystir úr Versló sem býr á Akranesi, hún heitir Erna og vinnur hjá Hákot. Vertu bleik á morgun.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.6.2007 kl. 23:17
...bleik??? Ég er ekki með...
Ég verð örugglega græn...af þreytu.
SigrúnSveitó, 18.6.2007 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.